Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1987, Page 3

Æskan - 01.01.1987, Page 3
Kaeri lesandi! Veist þú huarHuítserkur er? Eða Dimmuborgir? Merkir lempinn hrekkjóttur, lipureða óþekkur? Manstu huer hefur uerið kallaður Norðurhjaratröllið? Þessar spumingar eru meðal Þeirra sem lagðar uorufyrir þátttak- endur í spumingaleiknum. Að þessu sinni uoru það nemendur úrMýrar- húsaskóla á Seltjamamesi og Öldu- túnsskóla í Hafnarfirði. Okkur jby/cír ósennilegt að þú uitir suör uið öllum spumingunum. En Þú geturfundið þau á bls. 54. Að hví leyti ert þú betur settur en þeir sem tóku þátt í leiknum. Við birtum nú úrslit ísmásagna- samkeppni Æskunnar, Rásar2 og Flugleiða — og umferðargetraun sem Umferðarráð undirbjó með °kkur. Margar góðar sögur bárust °g er ánægjulegt til þess að uita að deskufólk „Söguegjunnar“ skuli enn geta ritað af leikni á „ástkæra, y/- hýra“ málinu og klætt hugsanir sínar í góðan búning. Við kunnum þeim sem reyndu sig ' samkeppninni bestu þakkirfyrir. Unga lesendur blaðsins minnum við á að uið birtum gjama sögur þeirra og teikningar. Mundu aðÆskan ermálgagn eeskufólks! Með bestu kueðjum, Kalli og Eddi ÆSKAN 1. tbl. 1987, 88. árg. Kristján Sigmundsson, markvörður Víkings og landsliðsins, cr I opnuviðtali. Efnisýfirlit Viðtöl Þættir „Félagsskapurinn svo Poppþáttur 12,44 mikils virði“ Ljóðaskrá 19 Kristján Sigmundsson Æskupósturinn 24 í opnuviðtali 8 Leikarakynning 27 Heillaóskum rigndi! Æskan spyr 28 Rætt við Rakel Heiðmarsdóttur, Okkar á milli 29 höfund verðlaunasögunnar Tónlistarkynning 53 Slysið 5 Sögur Ýmislegt Slysið 6 Úrslit í verðlaunasamkeppni 4 Bjössi bolla 16 Ýmis fróðleikur 23 Spúki 20 Vagnalestir 38 Prjár skrítnar kerlingar 30 Spumingaleikur 40 Karen 32 Hér áður fyrr — Eyvi 42 Bjargbúarnir á Brimskeri 48 Mynd af Kristjáni Sigmundssyni á forsíðu tók Heimir Óskarsson Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h. Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní ‘87: 750 kr. Gjaldd. 1. mars. Lausasala 230 kr. Póstáritun: Æskan, pósthóif 523, 121 Reykjavík. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Útlit og umbrot: Jóhannes Eiríksson Filmuvinnsla: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands 3

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.