Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 15

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 15
Pabbi hélt hann færi nú létt með Pað. Hann heldur nefnilega alltaf að nann geti alla hluti. Svo fékk hann að eiga heima hjá P^ýantinum því að það var nóg rými í Pennaveskinu. Blýanturinn er vin- gjarnlegur við alla. En það var ekki eins auðvelt að £ra margföldunartöfluna og pabbi nafði haldið. Dag eftir dag stritaði nann og púlaði því að nú voru hann mamma orðin svo ástfangin að Pau gátu ekki hugsað sér að skilja. En samt var hann ekki búinn með Jórða dálkinn þegar ég fæddist. Pabbi og mamma voru yfir sig j^ontin. Þau sögðu öllum sem þau nittu að ég væri fallegasta barn í að ég fór að gráta. Þá varð pabbi reiður og sagði að mamma kynni ekki að annast börn. hálfa margföldunartöflu. Og margar skröksögur og hrekki. Það hefur oft dugað mér vel.“ En nú kom litli engillinn sem átti ueima í biblíusögunum. »Hvers konar læti eru þetta eigin- ega?“ sagði hann - „Verið þið góð hvort við annað.“ Pabbi og mamma voru í fýlu smá- stund. Svo fóru þau að tala um hvað ég ætti að heita. Pabbi taldi upp alls konar nöfn sem mamma sagði að engir hétu nema tröll og vitleysingar. Svo taldi hún upp einhvern fjölda af nöfnum úr vísum og sögum. En pabbi sagði að dóttir sín væri engin skólastelpa. Loks var ég skírð Klumpadís við mikinn fögnuð viðstaddra. En gamla konan í íslandssögunni hristi höfuðið. „Klumpadís - er það nú nafn. Það er eins og ánamaðkur með vængi - já, eins og ánamaðkur með vængi.“ En blýanturinn klappaði á öxlina á henni og sagði: „Svona svona, allir hafa mögu- leika.“ Blýanturinn talar mikið um mögu- eika. Það er hans eftirlætisorð. Piann segist alltaf gefa möguleika í ^ilar jóla- og afmælisgjafir - og oft Par fyrir utan. Blýanturinn er stór- lnn náungi. Um það eru pabbi og ^amma sammála. *skan o. Öllum í skólatöskunni var boðið í skírnarveisluna. Kobbi hafði skilið eftir bréf utan af súkkulaðiköku í töskunni og úr því var tertan gerð. Annars borðar bókafólk lítið en þessi veislukaka var hreint ómótstæðileg. Ég man vel eftir þessu öllu saman því að ég var afar bráðþroska barn. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.