Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 56

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 56
70 BE BEX'Off OR ÞEGAR HÚN GUÐRÚN OLGA VANN HÁLFA MILLJÓN Á HAPPAÞRENNU KEYPTIHÚN KJARABRÉF TIL PESS AÐ PENINGARNIR SKILUÐU GÓÐUM VÖXTUM! Það fer ekki á milli mála. Hún Guðrún Olga veit hvað hún syngur. Þessi unga Reykjavíkurmær vann 500.000,- krónur Happaþrennu fyrir nokkru síðan. Það er ekki á hverjum deg sem menntaskólastúlkur eignast svona mikla peninga á einu bretti. Enda var Guðrún Olga í sjöunda himni með vinninginn. Nú var úr vöndu að ráða. Það var auðvitað freistandi að kaupa ýmislegt sem unglingar meta mikils. Tískufatnaður, hljómflutn- íngstæki, innréttingar í herbergið, fjórhjól, snjósleði eðajafnve sportbíll gat komið til greina. Að vel athugðu máli komst hún Guðrún Olga að þeirri niður- stöðu að Kjarabréf væru vænlegasti kosturinn. Kjarabréf bera háa vexti. Og fyrir vextina gæti hún smátt og smátt safnað séi fyrir sínum eigin bíl. Við erum ekki viss um hvað Guðrún Olga ætlar að gera í sam- bandi við bílakaup. En eitt vitum við upp á hár. Guðrún Olg er búin að kaupa sér Kjarabréf. Hún er svo sem ekki sú eina sem álítur Kjarabréfin vera góða fjárfestingu. Undanfarnar viku hafa margir unglingar keypt Kjarabréf, til dæmis fyrir ferming- arpeningana sína. Þo að allir séu ekki eins heppnir og Guðrún Olga, þá er margt ungt fólk búið að kanna bestu kostina í sambandi við ávöxtui á peningunum sínum. Margir þeirra hafa leitað ráða hjá Fjár- festingarfélaginu í Kringlunni og í Hafnarstræti. Sumir hafa meira að segj'a keypt Kjarabréf. Við teljum Kjarabréfin vera góða lausn á vandanum. Við teljum líka að þetta svokallaða unglingavandamál sé ekki til! fjármál þín - sergrein okkar <22* FJARFESTINGARFÉLAGIÐ Hafnarstræti 7 S (91) 28566, Kringlunni S (91) 689700, Ráðhústorgi 3 600 Akureyri S (96) 25000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.