Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 25

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 25
Líður illa------------ Elsku Æskupóst ur! Mér skilst að það megi tala um Vandamál við þig. Ég er 15 ára stelpa °8 á við tvö vandamál að stríða. Ann- a” þeirra tengist mataræði mínu. Ég °rða allan daginn hvort sem ég er sv°ng eða ekki - en samt fitna ég v°rki né stækka neitt að ráði (ég er mJög lágvaxin). Er þetta eðlilegt? Hitt vandamálið er það að ég held a° ég sé haldin þunglyndi. Köstin standa ekki nema í nokkrar mínútur, stUndum klukkutíma. Þau koma yfir- eitt þegar mér gengur eitthvað í °“ag- Það hefur jafnvel gengið svo ®ngt að ég hef reynt að drekkja mér í sðkarinu. Á ég að leita til læknis eða gengur þetta yfir? ^eð von um svar, Kleópatra. Kcera Kleópatra! Það er ekki alltaf tekið út með %*}dinni að vera unglingur eins og Pu hefur þegar fengið að reyna. Mörg vandamál skjóta upp kollin- Urn ~ og það er ósköp eðlilegt því að a þessu aldursskeiði þroskast ung- ’J'enni mikið. Við erum að kveðja ernskuárin og verða fullorðin. áttúran œtlar okkur þetta hvort Sefn okkur líkar betur eða verr. t-LIR unglingar verða varir við Salrcenar breytingar á þessu skeiði margar spumingar, sem þeir nnna fá svör við, koma upp. Þú Setur verið viss um að nœr allir Unglingar glíma við svipuð „vanda- mal“ 0g þú; hafa áhyggjur af útliti S]nu og vaxtarlagi - og finna til tfsleiða sem ef til vill á fyrst og fremst rcetur í líffrceðilegum og sál- rcenum breytingum. Ht'á höldum að þú þurfir alls ekki aö hafa áhyggjur af fyrra atriðinu Sem þú nefnir. Atorkusamir ungl- 'ngar þurfa mikla orku og eru því Slfellt að borða án þess að nokkuð Se}jist á þá. Hvort þú ert óeðlilega aSvaxin eða ekki getum við ekki á&mt um því að við höfum ekki séð Pig. Hceð fólks rceðst oft af erfðum; v°rt afar og ömmur eða foreldrar Seu lágvaxin eða hávaxin. En samt geta systkini verið misjafnlega há; Pe«a er SV(J flókið samspil erfða- Pátta. Ekki er ólíklegt að nokkuð eiS1 eftir að togna úr þér enn; það er misjafnt hvencer ungmenni ®íta að vaxa. Mörg halda áfram a° stcekka fram yfir tvítugt. ^u gefur okkur mjög takmarkað- ar uPplýsingar um þunglyndi þitt og er erfitt að segja nokkuð til um það. Annars grunar okkur vegna orðalagsins „þegar mér er eitthvað í óhag“ að þú, eins og svo margir unglingar og fullorðnir, gerir of miklar kröfur til þín; þess vegna verðir þú döpur þegar á móti blces. Reyndu að sigrast á þessum óþcegi- legu tilfinningum, til dcemis með því að reyna að gera það besta úr því sem þér finnst hafa mistekist hjá þér og reyna að horfa á jákvceð- ar hliðar. Gamalt orðtak segir að margur maðurinn vaxi af vanda sínum, þ.e.a.s. efhann lcerir að tak- ast á við hann. Öllum verða á mis- tök í lífinu, stór og smá; það er bara mannlegt. Gleymdu þvi ekki! Við erum langt frá því að vera fullkom- in. Ef hugarangur þitt truflar daglegt líf þitt verulega og þú átt ekki gott með að rceða það við aðra, t.d. for- eldra eða vini, cettirðu að leita til sálfrceðingsins í skólanum þínum. Ef enginn starfar þar gœturðu t.d leitað til Unglingaráðgjafarinnar (sjá símaskrá). Hún tceki þér vel. Rithönd þín er falleg og ákveðin - og bendir til þess að þú sért bceði greind og hafir góða sköpunargáfu. Gangi þér allt í haginn! Félagslífið á Vopnafirði Kæra Æska! Félagslífið hér á Vopnafirði er sæmilegt. Þó fmnst mér að það mættu vera fleiri böll fyrir 13 ára og upp úr eða fyrir 13-30 ára. í lokin bið ég um veggmynd með Billy Idol. Ein á Vopnó. Veggmynd af Billy Idol fylgdi einu tölublaða Æskunnar fyrir þrem árum. -------Tvær kveðjur----------- Hæ, hæ, kæra Æska! Ég á heima í Danmörku og langar til að senda bestu vinkonum mínum í Hafnarfirði kveðju. Þær heita Þórey Edda, Karlotta, Eva og Hrönn. Einn- ig sendi ég bekknum mínum, 4.-K, og kennaranum mínum kærar kveðj- ur. Að lokum fær vinkona mín, Sif á Kirkjubæjarklaustri, bestu kveðjur. Gunna. Kæra Æska! Mig langar til að senda nemendum 4.-S.S í Varmárskóla bestu kveðjur og ekki síst Siggu, Þóru og Rebekku. Mig langar einnig til að senda sundfé- lagi U.M.F.A í Mosfellsbæ, bæði ungum og stálpuðum keppendum og kennaranum, Halldóri Ragnarssyni, kærar kveðjur. Vonandi verður þetta birt. Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir. -Appelsínugulgrænt- hár. .! Elsku, kæra Æska! Við erum hér tvær níur frá Norð- urlandi. Okkur langar til að lýsa draumaprinsinum okkar en hann er mesti töffarinn á Suðurlandi. Hann er með appelsínugulgrænt hár og 305 sm á hæð með köflótt augu. Hann er ofsalegt krútt með Gosanef og gengur í notuðum fötum af Billy Idol og Lísu Bonet. Hann stundar hnupl og annað þaðan af verra. Hann ekur alltaf um í kassabíl og heitir Dósóþeus. íris og Bogga. ----------Bra nda ri-------------- Maður kom heim úr vinnunni og fann konu sína háskælandi inni í stof- unni. „Hvað er að, elskan mín?“ „Hún mamma þín móðgaði mig al- veg stórkostlega.“ „Hvernig má það vera? Hún á heima fyrir norðan.“ „Ég veit það vel en það kom bréf til þín frá henni í dag. Ég opnaði það og las.“ „Og hvernig móðgaði hún þig?“ „Hún skrifaði neðst í hornið: „P.s. Alla mín. Gleymdu nú ekki að láta Lúlla fá bréfið!“ “ Frá Austfirðingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.