Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 28

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 28
GRIN - Mamma, mamma! Það var Jluga að bíta mig. - Þetta er nú bara þvaður, Þór! Litlu seinna hrópar Þór aftur: — Mamma! Það var þvaður að bíta mig. . . Óli sá pájugl íJyrsta sinn: - Pabbi, sjáðu! Þarna er hæna sem blómstrar! - Mig vantar krem til að eyða hrukkum. Hajið þér það? — Já,já. Hve marga kassa vilt þú? Kennarinn spurði hvort nokk- ur í bekknum vissi hvernig danskijáninn væri að gerð. - Hann er rauður með tveim- ur hvítum krossum, svaraði Margrét. - Tveimur? Það er aðeins einn kross. - Nei, það er einn kross hvor- um megin, sagði Margrét. - Farðu og athugaðu hvort lojtvogin hejurjallið. - Ég var að skoða hana rétt áðan. Þá hékk hún enn á nagl- anum. . . Sverrir: Hundurinn minn er ojsalega gájaður. Eiríkur: Hvernig veistu það? Sverrir : Ég spurði hann hve mikið væri ejtir ej tveir væru dregnir Jrá tveimur og hann sagði ekki neitt. - Ég held að langaji séJarinn að heyra betur en áður. - AJhveiju heldur þú það? - Þegar eldingu sló í mjólkur- Jötuna í gær hrópaði hann: ,Kom inn.“ - Veistu aj hverju læknarnir haja grímur þegar þeir skera upp? - Já, til þess að sjúklingarnir þekki þá ekki ej þeir ætla að kvarta yjir að örið sé oj áber- andi. - Ertu með allar tennur í ejrí gómi? - Nei, helminginn hej ég í þeim neðri. — Svenni kom afar óhreinn í skólann í gær og kennarinn sendi hann heim. - Hafði það einhver áhrif? - Kannski ekki eins og til var ætlast. í morgun mættu Jimm strákar sem sást varla í Jyrir óhreinindum! - Fuglahræðan okkar er svo sannarlega hræðileg. Fuglana svimar ajþví að sjá hana. - Það er nú ekki mikið. Okkar er svo skeljileg að Juglarnir Jljúga burt í ojboði - og koma svo ajtur daginn ejtir með allt sem þeir haja tekið á næstu bæjum. . . Tveir Jjarhuga prójessorar mættust. - Þekkir þú Lindgren? - Hvað saqðir þú að hann héti? - Hver þá? Lalli: - Pabbi, ég var sá eini sem gat svarað því sem kennar- inn spurði um í dag. Pabbi: - Það var vel qf sér vikið. Um hvað spurði hann? Lalli: - Hver hejði brotið rúðu í skólastojunni. . . Viðskiptavinur einn spurði ajgreiðslumann í pylsusölu: - Hvað kostar sinnepið? - Það er ókeypis. - Fínt. Ég ætla að Já eitt kíló- gramm. . . - Kemst ég að prestssetrínu gegnum hliðið þarna, drengur minn? - Það ættirðu að komast. Að minnsta kostiJór dráttarvél með heyhlass á vagni þar í gegn í gær. . . Kona nokkur benti gesti a mynd sem hékk á veggnum 1 stojunni hjá henni og sagði: ,petta er mynd aj langaJa mínum. Það var nú karl sem lét sér ekki alltjyrir bijósti brenno- Hann missti alltaj annað hvorí hönd eðajót í hverri orustu sem hann háði - og þær voru tutt' ugu ogjjórar Tveir Molbúar sátu í biðhet- bergi. Á veggnum gegnt þeirTl var stór spegill. - Sjáðu! Á móti okkur sitja tveir aðrír og bíða, sagði annar‘ Það virðast hressir náungar■ Ættum við að veifa til þeirra? Þeirgerðu það og hinir veijuðu á móti. - Ég ætla að setjast hjá þerrn og tala við þá, sagði sá málgeJn ari og stóð upp. - Þú þarjt þess ekki. Þeir era ■þegar á leiðinni til okkar, sag 1 hinn. - Hvenær segir Japani ,fióð an daginrí'? - ?? - Þegar hann hejur Isert ts lensku sæmilega. . . Tvær mýs höjðu veittjtt■ f,mr veltu lengi Jyrir sér hvernig þ&r ættu að koma honum heim■ Á lokum urðu þær ásáttar um a önnur biði og gætti að bráðinn1 meðan hin sækti hjálp. En þe9 ar hún kom ajtur var Jílhn'1 horjinn. - Hvar er Jíllinn? spurði hún■ — Veit það ekki. - Heyrðu góða! Þú platar nnl9 ekki. Ég sé að þú ert enn a tyggja!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.