Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1988, Page 28

Æskan - 01.08.1988, Page 28
GRIN - Mamma, mamma! Það var Jluga að bíta mig. - Þetta er nú bara þvaður, Þór! Litlu seinna hrópar Þór aftur: — Mamma! Það var þvaður að bíta mig. . . Óli sá pájugl íJyrsta sinn: - Pabbi, sjáðu! Þarna er hæna sem blómstrar! - Mig vantar krem til að eyða hrukkum. Hajið þér það? — Já,já. Hve marga kassa vilt þú? Kennarinn spurði hvort nokk- ur í bekknum vissi hvernig danskijáninn væri að gerð. - Hann er rauður með tveim- ur hvítum krossum, svaraði Margrét. - Tveimur? Það er aðeins einn kross. - Nei, það er einn kross hvor- um megin, sagði Margrét. - Farðu og athugaðu hvort lojtvogin hejurjallið. - Ég var að skoða hana rétt áðan. Þá hékk hún enn á nagl- anum. . . Sverrir: Hundurinn minn er ojsalega gájaður. Eiríkur: Hvernig veistu það? Sverrir : Ég spurði hann hve mikið væri ejtir ej tveir væru dregnir Jrá tveimur og hann sagði ekki neitt. - Ég held að langaji séJarinn að heyra betur en áður. - AJhveiju heldur þú það? - Þegar eldingu sló í mjólkur- Jötuna í gær hrópaði hann: ,Kom inn.“ - Veistu aj hverju læknarnir haja grímur þegar þeir skera upp? - Já, til þess að sjúklingarnir þekki þá ekki ej þeir ætla að kvarta yjir að örið sé oj áber- andi. - Ertu með allar tennur í ejrí gómi? - Nei, helminginn hej ég í þeim neðri. — Svenni kom afar óhreinn í skólann í gær og kennarinn sendi hann heim. - Hafði það einhver áhrif? - Kannski ekki eins og til var ætlast. í morgun mættu Jimm strákar sem sást varla í Jyrir óhreinindum! - Fuglahræðan okkar er svo sannarlega hræðileg. Fuglana svimar ajþví að sjá hana. - Það er nú ekki mikið. Okkar er svo skeljileg að Juglarnir Jljúga burt í ojboði - og koma svo ajtur daginn ejtir með allt sem þeir haja tekið á næstu bæjum. . . Tveir Jjarhuga prójessorar mættust. - Þekkir þú Lindgren? - Hvað saqðir þú að hann héti? - Hver þá? Lalli: - Pabbi, ég var sá eini sem gat svarað því sem kennar- inn spurði um í dag. Pabbi: - Það var vel qf sér vikið. Um hvað spurði hann? Lalli: - Hver hejði brotið rúðu í skólastojunni. . . Viðskiptavinur einn spurði ajgreiðslumann í pylsusölu: - Hvað kostar sinnepið? - Það er ókeypis. - Fínt. Ég ætla að Já eitt kíló- gramm. . . - Kemst ég að prestssetrínu gegnum hliðið þarna, drengur minn? - Það ættirðu að komast. Að minnsta kostiJór dráttarvél með heyhlass á vagni þar í gegn í gær. . . Kona nokkur benti gesti a mynd sem hékk á veggnum 1 stojunni hjá henni og sagði: ,petta er mynd aj langaJa mínum. Það var nú karl sem lét sér ekki alltjyrir bijósti brenno- Hann missti alltaj annað hvorí hönd eðajót í hverri orustu sem hann háði - og þær voru tutt' ugu ogjjórar Tveir Molbúar sátu í biðhet- bergi. Á veggnum gegnt þeirTl var stór spegill. - Sjáðu! Á móti okkur sitja tveir aðrír og bíða, sagði annar‘ Það virðast hressir náungar■ Ættum við að veifa til þeirra? Þeirgerðu það og hinir veijuðu á móti. - Ég ætla að setjast hjá þerrn og tala við þá, sagði sá málgeJn ari og stóð upp. - Þú þarjt þess ekki. Þeir era ■þegar á leiðinni til okkar, sag 1 hinn. - Hvenær segir Japani ,fióð an daginrí'? - ?? - Þegar hann hejur Isert ts lensku sæmilega. . . Tvær mýs höjðu veittjtt■ f,mr veltu lengi Jyrir sér hvernig þ&r ættu að koma honum heim■ Á lokum urðu þær ásáttar um a önnur biði og gætti að bráðinn1 meðan hin sækti hjálp. En þe9 ar hún kom ajtur var Jílhn'1 horjinn. - Hvar er Jíllinn? spurði hún■ — Veit það ekki. - Heyrðu góða! Þú platar nnl9 ekki. Ég sé að þú ert enn a tyggja!

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.