Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 12

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 12
Felix Bergsson svarar aðdáendum sínum A8dáendum svara II Kœruleysi erbannorð á sviði ii Hvar og hvenær ertu fæddur? Ég er fæddur á nýársdag 1967 í Fæðingar- heimili Reykjavíkur. í hvaða stjörnumerki? Ég er gallhörð steingeit. Finnst þér „stjömumerkislýsingin“ eiga við þig? Oft á tíðum virðist hún eiga við mig en það er auðvitað ekki algilt. Áttu systkini? Hvað heita þau? Ég á þrjú systkini. Þórir er 19 ára, Sigurþóra 16 og Guðbjörg 6 ára. Algjör happaþrenna! Hafa þau líka leikið á sviði og sungið? Þórir er mjög efnilegur leikari og stefnir á þá Hvað ætlar þú að læra - og starfa? Ég ætla að læra leiklist og vonandi leikhus fræði. Söngurinn heillar mig líka og ú1)® langar sannarlega til að vinna við þessa þætu framtíðinni en samkeppnin er mikil og frarn, tíðin því sem lokuð bók. Ég neita því ekki a hugsunin um stór svið og fjölmenna áhor endahópa í útlöndum heillar. Þetta eru þó a , draumar sem ég segi engum. Þið lofið a segja ekki frá. . . Hvenær komstu fyrst fram á sviði? Ég var fimm ára og lék þá og söng prinsinn söngleiknum „Þyrnirós var besta barn“. p sjáið það - strax farinn að syngja um Þyrnl rós! En mér fannst verst að þurfa að ky*sa prinsessuna. Hefurðu leikið í mörgum leikritum? Hver) um? Ég hef því miður ekki tölu á leikritum sem ee hef leikið í. Sem fáein dæmi má þó nefna Skugga-Svein, Krukkuborg, Myrkur, Veir mamma hvað ég vil? og Hagakabarett. Þa ‘e ég í níu útvarpsleikritum og stundum í Sjnn varpinu, þ.á.m. í áramótaskaupinu í fyrm- „Eg var fimm ara og lek þa og söng prinsinn í söngleiknum „Þyrnirós var besta barn“. Þiö sjáið þaö - strax farinn aö syngja um Þyrnirós! En mér fannst verst aö þurfa aö kyssa prinsessuna. . . “ braut, Sigga spilar á píanó en hefur lítið leik- | ið og Gugga syngur stundum fyrir mig. | Eru þau í hljómsveit? í Nei, ekkert þeirra er í hljómsveit. Hver er háralitur þinn og augna? | Hárið mun vera dökkbrúnt en augun gráblá. s Ert þú alltaf með gleraugu? | Nei, raunar er ég nýbúinn að fá hnsur að gjöf i frá foreldrum mínum og ég nota þær stund- $ um. Ertu kvæntur? | Nei, ekki kvæntur en trúlofaður. g' Hvað heitir unnusta þín? § Hún heitir Ásdís Ingþórsdóttir. I í hvaða skólum hefur þú stundað nám? s Ég var í skóla á Blönduósi, síðan Melaskóla, p Hagaskóla, Verslunarskólanum, Háskólan- | um, Söngskólanum og í haust byrja ég í Queen | Margaret College. I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.