Æskan - 01.08.1988, Side 12
Felix Bergsson svarar aðdáendum sínum
A8dáendum svara
II
Kœruleysi erbannorð á sviði
ii
Hvar og hvenær ertu fæddur?
Ég er fæddur á nýársdag 1967 í Fæðingar-
heimili Reykjavíkur.
í hvaða stjörnumerki?
Ég er gallhörð steingeit.
Finnst þér „stjömumerkislýsingin“ eiga við
þig?
Oft á tíðum virðist hún eiga við mig en það er
auðvitað ekki algilt.
Áttu systkini? Hvað heita þau?
Ég á þrjú systkini. Þórir er 19 ára, Sigurþóra
16 og Guðbjörg 6 ára. Algjör happaþrenna!
Hafa þau líka leikið á sviði og sungið?
Þórir er mjög efnilegur leikari og stefnir á þá
Hvað ætlar þú að læra - og starfa?
Ég ætla að læra leiklist og vonandi leikhus
fræði. Söngurinn heillar mig líka og ú1)®
langar sannarlega til að vinna við þessa þætu
framtíðinni en samkeppnin er mikil og frarn,
tíðin því sem lokuð bók. Ég neita því ekki a
hugsunin um stór svið og fjölmenna áhor
endahópa í útlöndum heillar. Þetta eru þó a ,
draumar sem ég segi engum. Þið lofið a
segja ekki frá. . .
Hvenær komstu fyrst fram á sviði?
Ég var fimm ára og lék þá og söng prinsinn
söngleiknum „Þyrnirós var besta barn“. p
sjáið það - strax farinn að syngja um Þyrnl
rós! En mér fannst verst að þurfa að ky*sa
prinsessuna.
Hefurðu leikið í mörgum leikritum? Hver)
um?
Ég hef því miður ekki tölu á leikritum sem ee
hef leikið í. Sem fáein dæmi má þó nefna
Skugga-Svein, Krukkuborg, Myrkur, Veir
mamma hvað ég vil? og Hagakabarett. Þa ‘e
ég í níu útvarpsleikritum og stundum í Sjnn
varpinu, þ.á.m. í áramótaskaupinu í fyrm-
„Eg var fimm ara og lek þa og söng prinsinn í
söngleiknum „Þyrnirós var besta barn“. Þiö
sjáið þaö - strax farinn aö syngja um
Þyrnirós! En mér fannst verst aö þurfa
aö kyssa prinsessuna. . . “
braut, Sigga spilar á píanó en hefur lítið leik- |
ið og Gugga syngur stundum fyrir mig. |
Eru þau í hljómsveit? í
Nei, ekkert þeirra er í hljómsveit.
Hver er háralitur þinn og augna? |
Hárið mun vera dökkbrúnt en augun gráblá. s
Ert þú alltaf með gleraugu? |
Nei, raunar er ég nýbúinn að fá hnsur að gjöf i
frá foreldrum mínum og ég nota þær stund- $
um.
Ertu kvæntur? |
Nei, ekki kvæntur en trúlofaður. g'
Hvað heitir unnusta þín? §
Hún heitir Ásdís Ingþórsdóttir. I
í hvaða skólum hefur þú stundað nám? s
Ég var í skóla á Blönduósi, síðan Melaskóla, p
Hagaskóla, Verslunarskólanum, Háskólan- |
um, Söngskólanum og í haust byrja ég í Queen |
Margaret College. I.