Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 49

Æskan - 01.08.1988, Blaðsíða 49
“jössa er ekkert að vanbúnaði. Maturinn bíða! - Þú varst stálheppinn að fá mig ^ starfa; ég er þrautreyndur í þessum sökum, segir hann við auglýsingafræð- lnginn er þeir svífa upp í lyftunni. Bjössi sér að brunkeppnin er í þann veg- inn að hefjast því að skíðamenn eru allt í kringum þá, merktir í bak og fyrir. - Að þeir skuli þora að renna sér hér niður, hugsar Bjössi. Þarna eru sjónvarpsmenn að undirbúa myndatöku og lýsingu á keppninni í út- sendingu af staðnum. Sólin skín skært af heiðum himni og fólk hópast að. Allt er eins og best verður á kosið nema. . . tefafóðursfarsið hafí farið illa í skíða- kappana knáu! Bjössi gýtur augum til Þeirra en ekki er annað að sjá en þeir séu Vel á sig komnir, einbeittir og ákveðnir í að gera sitt besta. Brunkeppnin er hafin! Fyrsti keppand- inn þýtur á fleygiferð niður snarbrattar brekkurnar. Bjössi þakkar sínum sæla að vera ekki í þeirra slóð. . . - Þá hefjumst við handa, ungi maður! Skelltu þér á skíðin meðan ég stilli vél- ina, kallar fylgdarmaður Bjössa. - Ég þarf vonandi ekki að bruna hér niður, stamar Bjössi. Ég held að ég hafi smurt skíðin alltof vel. . . ' Ég ætla að taka nokkrar myndir af þér a skíðum - með skíðasvæðið og fjöllin lagurblá í baksýn, segir auglýsinga- jneistarinn ákveðinn. Farðu þarna yfir að orekkunni. - Þetta verður í lagi meðan ég þarf ekki að renna mér, hugsar Bjössi. Hann hlýðir skipunum og beygir sig og sveigir og skiptir um stöðu hvað eftir annað - og þá fer sem fer! Hann rennur af stað niður brattann! Bjarni norski situr í þularklefanum og bíður eftir tíunda keppandanum í röð- inni, Gunther Mader. En það verður að játast að jafnvel hinn þrautreynda sjón- varpsmann rekur í rogastans þegar þrek- inn en stuttvaxinn strákur birtist á skján- um, glettilega gleiðfættur. . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.