Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 25
Umsjón: Uanna Kolórún Sigurðardóttir félagsráðgjafi
' er nierki, ekki síst á unglings-
arurn þegar maður er oft mjög
v' kvcemur fyrir þeim sambönd-
U.'n sem stofnað er til, bœði vin-
a'lUs“mböndum og ástarsam-
°ndum. Feimni og öryggisleysi
'' t>vi oft þegar reynir á til-
jmningarnar. Þetta á oft rœtur að
re 'ja til þess aö við gerum okkur
enSan veginn tilfinningar okkar
josar. Þess vegna getur verið gott
1 gefa sér góðan tíma áður en
atið er reyna á hvort hrifning er
e,ldurgoldin. Það er ekkert hœttu-
egt að vera hrifin af einhverjum
Um tima án þess að sá viti um
Pað. Mestu máli skiptir að gera
Ser grein fyrir tilfinningum sín-
U'n' G°tt getur verið að leita svara
Já sjálfum sér við eftirfarandi
sPUrningum: „Hvaða tilfinningar
eru Það sem bœrast með mér?
Vernig vil ég nota þcer?“
Nœsta skref getur síðan verið
a kynnast nánar. Bros, augna-
ta eá° annars konar atferli (leik-
Ur’ stnðni, gjafir og þess háttar)
getur verið vísbending um gagn-
f anna hrifningu. Ekki er það þó
° rígðult. Það er ekki gott að láta
eins og manni sé alveg sama um
ann sem hrifningu vekur en ekki
e dur rétt að vera allt of „opinn“
°g ágengur í byrjun. Sameiginleg
amgamal geta orðið grundvöllur
Pess að rœða saman og kynnast
nanara á eðlilegan hátt. Sumir
rjáta isinn með því að fá eitthvað
l d bók eða hljómplötu.
1 an geta komið uppástungur
Um °á gera eitthvað saman, t.d.
að fara í bíó, í sund, gönguferð,
að heimsœkja sameiginlega vini,
fara á tónleika eða eitthvað annað
sem áhugamál benda á.
Þegar þessum fyrstu þreifing-
um er lokið liggur yfirleitt Ijóst
fyrir hvort um gagnkvcemar til-
finninar er að rœða eða ekki.
Eftir „skot"
og hrifningu
Góða Æskan mín!
Ég er þrettán ára stúlka og á í
miklum vandræðum. Þegar ég
„byrja með“ strák þá er ég afar
ástfangin en þegar ég hætti að
vera með honum verð ég honum
svo reið að ég bókstaflega hata
hann.
Kæra Æska, viltu hjálpa mér?
Ein ringluð
Svar:
Þessi mikla reiði gœti verið
tengd skapferli þínu en það getur
líka verið að hún tengist því
hvernig þú slítur sambandi við
stráka.
Það getur oft verið erfitt að
byrja að vera saman en flestum
ber saman um að enn þá erfiðara
sé að hcetta því. Vegna þess hve
erfitt er að scetta sig við að tilfinn-
ingar manns hafi breyst eða að
hinn aðilinn hafi hafnað manni
eru margir sem koma sér hjá því
að slíta samböndum. Þá eru sam-
skiptin látin renna út í sandinn.
Smám saman er dregið úr hring-
ingum, komið með alls konar af-
sakanir þegar stungið er upp á því
að hittast. Ekki er óalgengt að
notaðar séu smálygar til að bjarga
sér fyrir horn. „Mamma, segðu
að ég sé ekki heima ef. . . hring-
ir. “ Þetta kannast sjálfsagt flestir
við. Það slœma við að skilja á
þennan hátt er að báðir aðilar
sitja eftir með sárt ennið.
Sá sem er hafnað getur hugsað
„Var ég svona ómöguleg(ur)?
Eftir þetta horfir hann stundum
þannig á mig að ég fer nærri hjá
mér en ég veit ekki hvað honum
finnst um mig. . .
Þegar hann er spurður hvort hann
sé hrifinn af mér þá segir hann
aðeins: „Glætan!"
- Var þetta þá allt gabb?“ Sá sem
tekur ákvörðun um að hœtta get-
ur setið eftir með sektartilfinn-
ingu og samviskubit yfir að hafa
farið „illa með“ eða hafnað pers-
ðnu sem hann/hún veit að er enn
þá hrifin af sér.
Betri leið en þetta er að reyna
að kveðjast og gera grein fyrír til-
finningum sínum, rœða um
hvernig þœr hafi breyst en það
skemmi á engan hátt eða rýri góð-
ar stundir sem þið hafið átt sam-
an. Það er erfitt að rœða um
þetta, sumum finnst betra að
skrifa bréf eða tala saman í síma.
Aðalatriðið er að ganga vel og
hreinskilnislega til verks svo að
báðir aðiljar geti haldið til móts
við framtíðina með sjálfstraustið í
lagi.
Athugaðu hvort reiði þín gceti
tengst slíku á einhvern hátt. Það
er líka oft auðveldara en ella að
losa sig eða sœtta sig við breytta
stöðu ef maður er reiður. Þá get-
ur reiðin hjálpað til að minnka
sársaukann við skilnaðinn. Og
erfiðast er þetta oft ef maður ber
enn þá hlýjar tilfinningar til þess
sem sambandinu sleit.
Kcerar kveðjur,
Nanna Kolbrún.
ÆSEAN 25