Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 47
þú.J Eiríkur Hauksson ■ • .að norska hljómsveitin hans Eiríks Haukssonar, Artch, fékk frábæra dóma fyrir fyrstu plötu sína, „Another Return", 1 ensku þungarokksblöðunum. Bæði Kerrang og Metal Forces gáfu plötunni hæstu einkunn og líktu Artch við Iron Maiden og Metalica. Platan kemur á ntarkað í Bandaríkjunum í marslok eða nokkrum mánuðum síðar en á Evrópu- markað. í Bandaríkjunum verður plöt- unni fylgt eftir með hljómleikaferð sem hefst reyndar á íslandi um miðjan mars. • • -að gagnrýnendur allra helstu popp- blaða heims völdu plötu Sykurmolanna, >.Lífið er of gott“, sem eina af bestu plöt- um ársins 1988, þ.á.m. Rolling Stone, Q, NME og Sounds. Fæst blaðanna raða Plötum ársins í ákveðin sæti. En þau sem faða plötunum niður settu plötu Sykur- molanna ofarlcga í röðinni. T.a.m. setti Melody Maker plötuna í 2. sæti (á eftir »Surfer Rose“ með Pixies). • • að hljómsveit Hilmars Arnar Hiimarssonar, Ornamental, hefur vakið fetknaathygli í útlöndum fyrir lagið „Chrystal Nights". M.a. var lagið valið »lag vikunnar“ hjá breska poppblaðinu Record Mirror. Einnig hafa birst aUt upp 1 heilsíðuviðtöl í poppblöðunum við liðs- menn Ornamentals, þau Hilmar og Rósu McDowell Skosku söngkonuna úr Strawbery Switchblade - hún söng einnig með Björk „Sykurmola" á plötu Megasar, »Höfuðlausnir“). Breiðskífa með Orna- mental er á dagskrá síðar á árinu. ! II!!! . . .að íslensku hljómsveitirnar, Ham og Risaeðlat cru komnar á plötusamning hjá breska útgáfufyrirtækinu One Littlc Indi- an. Plata með Ham kcmur á alþjóðamark- að snemma í vor. Á hcnni er m.a. gamla Abba-lagið „Voulez Vous“. Plata Risaeðl- unnar kemur út síðar á árinu. . . .að undanfarin ár hefur Poppþátturinn valið bestu lög liðins árs. f þetta skipti teljum við að þessi lög hafi vinninginn: „Sóli“ m/S-h draumi, „Foxtrot" m/Bubba. Morthens og „Tekið í takt og trega“ m/ Sykurmolunum. Undanfarin ár höfum við birt nið- urstöður vinsældakannana bresku poppblaðanna. Nú í upphafi árs birtu þessi blöð úrslitin í könnunum sín- um. Niðurstaðan varð þessi (fremst eru úrslit hjá „vinsælasta“ blaðinu, Melody Maker. í fyrsta sviganum nýrokkblaðinu NME, í öðrum svig- anum þungarokksblaðinu Sounds og í aftasta sviganum blaðinu RM): Besta almenna hljómsveitin 1 (-) (1) (-) Mission 2 (4) (2) (3) U2 3 (-) (4) (-) Fields Of The Nephilim 4 (15) (8) (-) Wonder Stuff (nr. 2 sem „Bjartasta vonin“ hjá MM, nr. 10 hjá RM) 5 (11) (-) (-) Sykurmolarnir MM, nr. 4 hjá Sounds) 5 (-) (11) (-) All About Eve . . .að bestu plötur liðins árs eru að dómi Poppþáttarins þessar: „Lífíð cr of gott“ m/Sykurmolunum, „Bless“ m/S-h draumi og „Bláir draumar“ m/Bubba & Megasi. Merkilegustu erlendu plöturnar telur Poppþátturinn vera: „The Tenemcnt Year“ m/Pere UBU, „Tiggarans Tal“ m/ Imperiet og „Tribute To Woody Guthrie & Leadbelly" m/U2, Bruce Springsteen, Pete Seeger o.fl. . . .að bróðurpartur Stuðkompanísins og Foringjanna hefur runnið saman í eitt. Sameinaður kallast hópurinn Hitt liðið. osnmgarnar Besta söngkonan (ekki kannað hjá NME og Sounds) 1 (1) Júlíanna Regan í All About Eve 2 (2) Björk Guðmundsdóttir í Sykur- molunum 3 (9) Liz Frazer í Cocteau Twins Besti söngvarinn (ekki kannað hjá NME og Sounds) 1 (2) Morrissey 2 (1) Wayne Hussey í Mission 3 (4) Karl McCoy Besta platan »,,•).» 1 (-) (1) (-) Children m/Mission tilÆ 2 (-) (4) (-) Nephilim m/Fields Of ' The Nephilim 3 (2) (2) (2) Rattle & Hum m/U2 4 (-) (-) (-) Surfer Rose m/Pixies 5 (6) (16) (-) Lífið er of gott m/Sykur- molunum Besta óháða hljómsveitin, þ.e. hljómsv. sem njóta hvorki dreifmgar- kerfis, auglýsingavéla né áhrifa stóru fáu plöturisanna sem nánast eiga vin- sældalistana beint og óbeint. Pessi liður var aðeins kannaður hjá Sounds - fremri talan - og RM. 1 (5) Wedding Present 2 (-) Fields of Nephilim 3 (2) New Order 4 (4) Sykurmolarnir 5 (1) Erasure ÆSKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.