Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 41

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 41
Hefur þú lengi haft áhuga á leiklist? Af hverju fékkstu þann áhuga? hg var mikið með systur minni í Leikfélagi Kópavogs þegar ég var 6-7 ára og þá kviknaði ®hugi minn á leiklist. Hvenær lékstu fyrst í leikriti? Hvaða hlut- verk? Ég lék fyrst alvöruhlutverk með Unglinga- 5*khúsinu í Kópavogi og fór þá með hlutverk °la. Áður hafði ég verið með í skólaleikrit- um. hvaða leikritum hefurðu farið með hlut- verk? ^axtarverkjum, Fróða og öllum hinum grisl- lngunum (Leikf. Kópavogs) og núna er ég að æfa í leikriti eftir Valgeir Skagfjörð sem nem- endur Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýna síðla vetrar. Hvað þykir þér skemmtilegt við að leika? Hvaða hlutverk hefur þér fundist áhuga- verðast? ^8 veit það ekki. Það er bara eitthvað. . . i Hingað til hefur hlutverk Júlla verið athygli- j verðast en Kjartan í leikriti Valgeirs er mjög 1 ahugaverður. Ertu taugaóstyrkur á sviði eða fyrir framan kvikmyndavél? . 8 er feiminn að eðlisfari en þegar ég er kom- lnn upp á svið er yfirleitt allt í lagi. Það var ®)08 erfitt í fyrstu að standa fyrir framan vtkmyndatökuvélina og alla atvinnumenn- !na en það vandist því að allir voru mjög þol- ®roóðir og ágætir. tlarðu að fara í leiklistarskóla? yrði gaman að reyna. . . Hver veit? efðir þú ekki viljað fara með hlutverk j °nna í sjónvarpsmyndaflokknum? 8 sótti um hlutverk Júlla. Ég var of gamall ■ að leika Nonna. i ar ekki erfitt að vera í mun minna hlut- ^fki en Garðar og Einar? ^ei, alls ekki. ^ ruð þið góðir kunningjar? 1 Urðum strax mjög góðir vinir og erum enn. É hú Crt * hljómsveit. Hvað heitir Hún heitir Tríó Jóns Leifssonar. Við erum ^rnm og enginn heitir Jón eða er Leifsson. nvaða hljóðfæri leikur þú eða ertu söngv- armn? s?'n8- 1 ^efurðu lært söng? $ _ ei> en mig langar til að fara að læra. : < |Va^ hafið þið leikið lengi saman? 1 Þrjú ár. Hvar hafið þið komið fram? v elagsmiðstöðvum og skólum á Stór-Reykja- 1 ursvæðinu og fyrir ári fórum við til Dan- e ?, Ur °8 spiluðum þar á tónlistarhátíð sem HiUtrúar íslands. 6 á heima í kaupstað á Norðurlandi. Ætlið þið einhvern tíma að leika utan Stór- ^eykjavíkur? 1 spilum þar sem við erum beðnir og vilj- 01 endilega koma sem víðast fram. . . verjir eru eftirlætis leikarar þínir - sviðs- og kvikmyndaleikarar, innlendir og erlendir, karlar og konur. . . ? Það er erfitt að gera upp á milli en Sigurður Sigurjónsson, Valdimar Örn Flygering, Helgi Björnsson, Eggert Þorleifsson og Laddi (sem skemmtikraftur) heilla mig mest af innlend- um leikurum - en Dan Akroyd, John Bel- ushi, Kiefer Sutherland og Michael Douglas af erlendum. Á hvaða tónlistarmönnum hefur þú mest dálæti? Valgeir Guðjónsson er í miklu eftirlæti hjá mér og einnig Sverrir Stormsker. En hljómsveitir? Bítlavinafélagið, Síðan skein sól, Sálin hans Jóns míns, U2, UB40 og Bítlarnir. Annars er ég hrifinn af allri tónlist. Hvaða hljómplata þykir þér best? Ég get ekki gert upp á milli hljómplatna því að það eru alltaf að koma nýjar, góðar hljóm- plötur. Hvaða kvikmynd hefur þér fundist skemmtilegust? En best? Engin ein sérstök. En leikrit? . . . . Ég man að ég hafði gaman af Dýrunum í Hálsaskógi en annars get ég ekki nefnt nein sérstök. . . Stundar þú íþróttir? Já, þegar ég hef tíma. Hefur þú æft einhverja grein íþrótta? Handknattleik og knattspyrnu lítið eitt fyrir nokkrum árum. Áttu fleiri áhugamál? Hestamennsku - en ég hef lítinn tíma til að sinna henni. í hvaða skóla ertu? í hvaða skóla varstu áð- * Hvaða réttur finnst þér bestur? McDónalds hamborgari og jarðarberjahrist- ingur. Hvernig viltu að konan þín sé gerð? Og hvað með útlitið?? („Kannski get ég lagað mig að óskum þínum. . . Allt er hægt ef vilj- inn er nægur og það er hann sannar- lega. . .“ segir Lína langsokkur í bréfi. . .) Hún á að vera skemmtileg, skilningsrík, þol- inmóð og falleg á sinn hátt eða heillandi. Áttu kannski kærustu? Já. . . „Ég vildi gjarnan halda áfram að syngja og leika. “ Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Ég var áður í Þinghólsskóla og Kársnesskóla í Kópavogi. Hvaða námsgrein þykir þér skemmtilegust? Mér þykir tungumál skemmtilegust. Hvað hyggstu starfa að loknu námi? Ég vildi gjarnan halda áfram að syngja og leika. Tekurðu þátt í félagsstarfi í skólanum? Ég er í leiklistarklúbbnum og kom fram í skemmtiatriðum á árshátíðinni. Áttu eða hefurðu átt dýr? Við eigum hesta og ég hef átt hamstra og naggrís. Á hvaða dýrum hefur þú mest dálæti? Ég er hrifinn af einhverju í öllum dýrum. Til hvaða landa hefur þú komið? Hver lang- ar þig mest til að skoða? Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Hollands, Englands, Austur- og Vestur- Þýskalands, Rússlands, Póllands, Frakk- lands, Belgíu, Lúxemborgar, Ítalíu, Austur- ríkis, Sviss, Kanada og Bandaríkjanna. - Mig langar til að skoða öll lönd. . . Hver er eftirlætisrithöfundur þinn? Ég les sjaldan bækur og á því engan eftirlæt- isrithöfund. ÆSKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.