Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 3

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 3
Forsíðumyndina tók Hcimir óskarsson — af Elísabct Estcr, Elsý, Gísla, Nolla, Sigríði Þórdísi og Ægi Þór. Frá ritstjórum Kœru lesendur! Ósjaldan birtast í Æskunni viðtöl viðfólk sem eitt- hvað hefur afrekað - sigrað í íþróttakeppni eða hlotið verðlaun í samkeppni. í þessu tölublaði er rætt við tvær stúlkur. Önnur þeirra, Kristín Loftsdóttir, hlaut íslensku bama- bókaverðlaunin 1988, hin, Lilja María Snorradóttir, vann til gullverðlauna og tveggja bronsverðlauna á Ólympíuleikumfatlaðra í Kóreu ífyrrahaust. Að baki þessum árangrí liggja ríkir hæfileikar og mikil vinna, þrotlausar sundæfingar Lilju Maríu og stílæfingar Kristínarfrá barnsaldri. Afrek eru ólík og af ýmsum toga. Það krefst mikils að æfa gang með gervifæti, að vinna bug á óttatil- fmningu og þunglyndi, að standa keikur þrátt fyrir ertni, stríðni, einelti. Það krefst einnig mikils affólki að velja þá leið sem það telur réttasta, að fylgja sannfæríngu sinni óháð því sem aðrír gera. Afrek er að standa með þeim sem veist er að fyrír enga sök, gegn hópnum, og hnikast hvergi. Afrek er að standa gegn öllu sem valdið getur öðrum sáríndum, óham- ingju og þjáningum. Allt þetta má kalla afrek þó að hvert þeirra sé með sínum hætti, sum meirí en önnur. Með því að benda á þetta er ekki gert lítið úr afrekum sem komast í há- mæli, aðeins lögð áhersla á að oft eru afrek unnin í kyrrþey. Við getum öll unnið eitthvert afrek - veríð hjálpfús, heiðarleg og sönn. Að sjálfsögðu viljum við kosta kapps um það. Með kærrí kveðju, Kalli. Viðtöl og greinar 4 „Þú kemur með pening heim!“ rætt við Lilju Maríu Snorradóttur, gullverðlaunahafa á Ólympíuleikum fatlaðra 12 Verum viðbúin! Fjallað um verkefni skáta og Kívanis-hreyfingarinnar 32 „Gamall bernskudraumur var að rætast," segir Kristín Loftsdóttir, 19 ára verðlaunahöfundur. Sögur 8 Tíu tröllabörn í skógi 16 Galdrabrögð og geimverur 22 Minning um kött 30 Kóngurinn kemur í heimsókn 33 Fugl í búri 36 Maðurinn sem alltaf var að flýta sér 48 Samviskusafnarinn Þættir 10 Æskupósturinn 21 Okkar á milli 24 Æskuvandi 29 Úr ríki náttúrunnar 38 Vísindaþáttur 40 Aðdáendum svarað: Jóhann G. Jóhannsson 44 Poppþáttur Ýmislegt 15 Lestu Æskuna? - Ný getraun 26 Spurningaleikur 43/50 Pennavinir 53 Kátur og Kútur 18/19/51 Þrautir - 35 Við safnarar - 54 Verðlaunahafar Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní ’89: 1690 kr. (5 blöð) (Hækkun samkvæmt leyfi Verðlagsstofnunar) Gjalddagi er 1. mars. Áskriftartímabil miðast við hálft ár. Verð í lausasölu er 375 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 3. tbl. 1989 kemur út 5. apríl. Lilja María Snorradóttir - bls.-4 Aðdácndum svarað - bls. 40 Poppþáttur - bls. 44 Ritstjórar: Karl Helgason (ábm.), heimas. 76717 Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Teikningar: Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndstofan hf. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. Æskan kom fyrst út 5. október 1897. ÆSKAU 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.