Æskan - 01.08.1989, Síða 19
Svar:
Varðandi veggmynd vísa ég á svar við
°n um veggmynd af Kiss.
Póstáritunin er:
Ac/Dc, 18 Watson Close,
UrY St. Edmunds, Sofiolk. England.
George), Brúsi Vorgresjo (Bruce
Springsteen), A Fönix (River
Phoenix), Kim Villto (Him UJilde),
Tómos Skemmtisigling (Tom Cruise).
flllor þjóðir ættu oð toko upp
þennon þýðingorsið. Jens, þætti
þér ekki gomon oð koma til
Lundúno og vero óvorpoður:
„Good morning Mr.
Godprotectorson" (Guðmundsson)?
Og væri ekki við hæfi oð
forsætisróðherronn okkor væri
kolloður Stonemosk Soldiersson
erlendis?
Með von um birtingu,
flnnito
Holló, Popphólf!
fslenskunin ó erlendum
monnonöfnum fer I tougornor ó mér.
f greininni um Guns & floses vor
toloð um Vilhjólm, Stefón og
Gunnso. Pessir menn heito vorlo
islenskum nöfnum. Þoð kom hvergi
from hvað þeir heito rounverulego.
ég get ekki séð oð monnonöfn ógni
íslenskunni. Poð mætti frekor
íslensko nöfn logo, plotno og
hljómsveito.
Hvernig vor þoð onnors með
dönskuno þegor hún mengoði
íslenskuno sem mest? Voru þó
dönsk nöfn þýdd ó íslensku?
Morío Huld Pétursdóttir.
Ac/Dc a&dáandi.
Ac/Dc
K*ra Popphólf!
Viti& þi& heimilisfang
u*dáendaklúbbs Ac/Dc? Mig
a»gar einnig í veggmynd af
Þeim.
Enn um þýdd
mannanöfn
06rQ Popphólf!
f’essi þýðing ó nöfnum músíkfólks
r 1 tougornor ó mér og öðrum.
Qður ó ekki oð þurfo oð stonso
''ið nöfn og velto þvi fyrir sér við
hvern er ótt.
^Qkko lesninguno!
Popphólfl
®9Qr ég fletti síðosto tbl.
/W og só kvortonir lesendo
^ Þýðingor ó monnonöfnum vorð
^ið. Hvor er móðurmólsóstin?
e finnst að þið eigið oð gongo
nn Þó lengro í þýðingum en þið
®rið. Hér eru tillögur: Póll Ungi
Qui Voung), Strókur Georg (Boy
Svar:
Pað var ánægjulegt að lesa þessi
þrjú bréf með hugleiðingum um ís-
lenska tungu. Þau eru sérstaklega
snyrtileg að frágangi.
Það er rétt hjá ykkur að lesendur
eiga ekki að þurfa að vera í vafa um
við hverja er átt í greinum okkar.
Það er ekki sjálfgefið að nöfn Vil-
hjálms, Stefáns og Gunnsa standi
fyrir William, Steven og Gunners.
Venja okkar er sú að erlenda heitið
komi fram þó að íslensku þýðing-
unni sé gert hærra undir höfði. (f
greininni um Byssur og Rósir var
þess í ógáti ekki gætt)
Mannanöfn geta ógnað íslensk-
unni á marga vegu. Helsta ógnin er
vandamál með fallbeygingar. Sum
nöfn er auðvelt að fallbeygja, önnur
ekki. Þess vegna fallbeygja sumir
plömsnúðar íslensku útvarpsstöðv-
anna aðeins auðveldu nöfnin. Aðrir
fallbeygja ekki fomöfn erlendra
poppara, aðeins ættamöfn þeirra.
Þar með er komin upp ruglingsleg
staða. Hvað á að gera ef fjallað er í
sömu andrá um íslendinginn Dam'-
el, söngvara Ný-danskrar, og Daniel
Pollock, bandaríska gítarleikarann?
Á einungis að fallbeygja nafn ís-
lendingsins? Eða á að fallbeygja
bæði nöfnin þar sem þau em nánast
eins hvort eð er? Hvað þá með
Michael, bróður Daniels Pollocks?
Á að mismuna þeim bræðrum með
því að fallbeygja nafn annars þeirra
en ekki nafn hins? Eða á að leyfa
nafni Michaels að fljóta með vegna
nafns bróður hans? Hvað þá með
nafna Michaels sem bera önnur ætt-
arnöfn? Verður þá ekki að fallbeygja
nöfn þeirra líka? Þannig mætti
áfram telja.
Þeir sem sniðganga fallbeygingar
á erlendum mannanöfnum lenda
fljótlega í klúðri. Hinir sem fall-
beygja öll mannanöfn finna strax
hve þjálla er að skrifa um Brúsa og
Tomma en Brucea og Toma.
Vandinn er að draga línuna á rétt-
um stað. Hvað má ganga langt?
Kim Villta (Wilde) gengur upp en
Vorgresja (Springsteen) er líkast til
hinu megin við strikið.
Þar sem nafni Jens Guðmunds-
sonar hefur verið blandað inn í um-
ræðuna þá má skjóta því hér inn í að
enskumælandi kunningjar skrifa
það Yens Gudmundsson. Þannig
laga þeir nafnið að sínu ritmáh og
framburði. Við það er ekkert að at-
huga.
Hitt var verra að á árum áður
leiddi dönskudekur íslendinga til
afbökunar á íslenskum mannanöfn-
um. Maður sem var Sigurðsson fór
að kalla sig Sívertsen o.s.frv. Okkur
þætti slíkt uppátæki hallærislegt
núna. Það ætti að vera okkur þörf
áminning um að halda vöku okkar
gagnvart erlendum áhrifum á móð-
urmálið.
Athugasemd ritstjóra:
Gætum þess, góðir lesendur, að
flækja þetta umræðuefni ekki um
of.
Erlenda heitið kemur að jafnaði
fram í greinum. Sé það endurtekið
notum við gjama samsvarandi ís-
lenskt nafn. Það ætti engum að
gremjast. (Fáein nafnanna eru ekki
algeng nú á tímum en eru þó íslensk
heiti, svo sem Mikjáll (Orðabók
Menningarsjóðs) f einstaka tilvikum
er tekið upp heiti sem ekki sést ann-
ars staðar: Brúsi. Við teljum rétt að
slíkt verði alger undantekning)
Þegar rituð eru heiti landa og
staða er stuðst við Orðalykil Menn-
ingarsjóðs. Fólki er tamt að íslenska
ýmis slík heiti (Kaupmannahöfn,
Stokkhólmur) - önnur eru dáh'tið
framandi, s.s. Nýja Jórvík í stað
New York. Við munum gæta þess
að enginn þurfi að velkjast í vafa um
hvað átt er við þegar við notum þau
nöfn.
Plötu-
flóð
fyrir jól
Síðustu vikur ársins eru
jafnan hljómplöfuveisla hjá
unnendum íslenskrar popp-
og rokkmúsíkur. Þá koma út
fleiri hljómplötur en á öðajm
árstímum. Á undanförnum
árum hefur þróun orðið í þá
átt að hljómplötuútgáfa sé
bundin við jólin öðrum tímum
fremur.
Söluhœstu íslensku plöturnar
á síðasta ári voru plötur með
B'rttavinafélaginu, Bubba og
Megasi og Sykurmolunum.
Þessir aðiljar, að Megasi
undanskildum, verða með
nýjar plötur á
haustmarkaðnum.
B'rttavinafélagið gefur nú I
fyrsta sinni út plötu sem byggir
á frumsömdum söngvum.
Æskan 19