Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Síða 3

Æskan - 01.04.1990, Síða 3
á&únifcutcU! Qð vorar - þó aö eflaust séu enn skaflar hér og þar í íðum þegar ykkur berst þetta tölublað. Brátt verður 8r°ðurangan í tofti, fuglasöngur í kjarri og móa, Slaðvœr köll um stéttar. ^Qrgrét Jónsdóttir, fyrrum ritstjóri Æskunnar samdi rn(‘rS skemmtileg Ijóð eins og þið þekkið ýmis dœmi nnr Eitt þeirra nefndi hún, Vetri hallar - það mátti 1 a heita, Vorið hlær...: Vetri hallar, vorið kallar, verður fjallatindur blár. Grœnka hjallar, grösin vallar, glampar mjallarjöfur hár. Sólin Ijðmar, söngur hljómar, sumarblómin vakna ný. Léttum hljómi loftið ómar, lóurómi, „dirrindí“. Sjómenn róa um svalan flóa, sœrinn glóir blár og tœr. Smalar hóa, hagargróa, hjaðna snjóar. Vorið hlœr! Með góðri kveðju og ósk um gleðilegt sumar, Kalli. *bl. 1990. 91. árgangur 3. hc^a er aö Eirtksgötu 5, á afatSt-Óra er 10248; ó skri/?IÖSlu blaðsins 17336; Áskrí °fu 17594- l8nn ar9lalcl jan.-júní 1990: ^iaidrf ~ 5 blöð' Áskrift Q?' er 1' mars' iiálft 5 lrTlabll miðast viö 395 kr. *£%«**•***>*>■ 1 kemQr Qt 5. júní. Ritstjórar: Karl Helgason, ábm., hs. 76717. Eðvarö Ingólfsson, hs. 641738. (í starfsleyfi frá 1. janúar 1989) Teikningar: Guðni Björnsson. Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Litgreining Prentun og bókband: Prentsmiöjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. Æskan kom fyrst út 5. október 1897. i'Qrsfrs Ljósm . pynclin er af Helga Björnssyni leikara, Qðmundur Viðarsson Björn Sveinn og Refsteinn - ný teiknimyndasaga - bls. 8 svarar aðdáendum - bls. 46 Poppþáttur- bls. 18 Skátaþáttur - bls. 51 Efnisyfirlit Viðtöl og greinar 4 Barnabókaverölaun 14 Leiklistarbakterían kviknaöi í barnastúkunni - viötal við Helga Björnsson leikara 46 „Akureyri er fallegasti staöurinn," segir Guörún H. Kristjánsdóttir skíöakona Sögur 5 Pjattland 8 Björn Sveinn og Refsteinn - ný teiknimyndasaga 10 Er ég aö veröa stór? 24 Á ferö með Lata-Skjóna 29 Glœsivallagreifar 35 Samviskusafnarinn 40 Ég heiti Rúdolf Gabríel 48 Knáir krakkar í sögulegri fjallaferö Þœttir 13 Úr ríki náttúrunnar 18 Poppþátturinn 22, 42 Æskupósturinn 28 Vísindaþáttur 51 Skátaþáttur 58 Æskuvandi Ýmislegt 6,7, 38,39 Þrautir 11 Reynir ráöagóöi 26 Skrýtlur 27 Kátur og Kútur 37 Heilbrigt líf - án áfengis 52, 60 Pennavinir 44 Öskubuska - saga og þraut 54 Spurningaleikur 56 Við safnarar 61 Myndagetraun 62 Verölaunahafar - lausnir Veggmyndir eru af hljómsveitunum Síöan skein sól og Iron Maiden Æskan 3

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.