Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 28

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 28
Varnarkerfi líkamans Gmsjón: Pór Jakobsson Ónœmi er eitt af mikilvœgustu varnartækjum líkamans. Vegna ó- nœmis getum við búið við andrúms- loft fullt afsýklum og haldið lífi. Fjöldamörg líffæri og kerfi vernda líkamann gegn skemmdum og sýk- ingu lífvera sem leita inn í hann. Til dæmis er húðin mikilvægur þáttur í vörnum líkamans. Hún verndar vefi sem undir henni liggja gegn skemmdum utan frá, hlífir gegn sýklum og síar skaðlega útfjólubláa geislun úr sólarljósi. Tárakirtlar skola stöðugt úr augum ryki og öðr- um ögnum sem líklegar væru til að skemma þau. Bifhár og slím stöðva innandað ryk og sýkla í nefi og barka; síðan er þeim beint inn í melt- ingargang og þaðan út úr líkaman- um án þess að gera honum mein. Blóðstorknunarferli dregur úr blóð- missi úr sári. Ónæmiskerfið er eitt af aðalkerfum líkamans. Það ver líkamann gegn líf- verum sem leita inngöngu og öðrum óæskilegum efnum eins og eitri. Ó- næmiskerfið er víðsvegar um lík- amann og sogæðakerfið uppista0a þess. Pípukerfi þetta tekur v' vökva (en ekki rauðum blóðkorniinv frá vefjum og færir hann aftur blóðsrásar um bláæðar í efri hluta brjósthols. Þetta kerfi er líka h'utl aðalflutningakerfis líkamans, flytur næringarefni og úrgang milli bl° rásar og allra fruma. (Úr bókinni „Líkami mannsins og lækningar". Örn og Örlygur 1985) O Veira A Sykill I I Snikileinfrumungur Smitunmeö snertingu Næmur j Berst meö vatni Mengaöur matur Skordyr er smitberi Kólera A <CT I—1 ■ 2dagar h. Kvef O cZi HH3dagar líff Barnaveiki a aa HHHM 6da9ar «r Matareitrun z\ tOj 1nokkrirklukkutimar iT Rauóir hundar O aa hhhhhhh SS Inflúensa O HH 2'3daaar if Skarlatssótt A AA, J 4dagar jtf Berklar A sl Taugaveiki a M—— :f Kighósti A AA HH f Ónæm i myndast eftir sýk'n9u Í Bólusetninggeturboriöára | Ekkert verndandi ónaemi myndast 28Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.