Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 29

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 29
Bjössi bolla Glæsivallagreifar Texti: Gard og Velle Espeland • Teikningar: Hákon Aasnes • Litir: Anders Kvále Rue Höfundarréttur: Norsk Barneblad • Karl Helgason íslenskaði Ef t|,a 'nnst kortiö ekki sýna leiöinagreinilega. ekkj h^1 Ler vi^ a^ra Eria ^knar þetta Vandaæ°? ~ Þeir sem vísa á fjársjóö ættu að ekkert Sl9 ^etur, hugsar Bjössi. Ella veröur a V|t í þessu. Hann heyrir aftur þyt frá skíðum. Hver er þaráferö?Þaöerdularfulli skíðamaðurinn. Hann kemur niöur hlíöina í átt til hans. Bjössi brýtur kortið saman í skyndi og stingur því í vasann. Ætti hann aö fela sig? Nei. Maöur, sem hylurandlitsittá þennan hátt, hlýtur aö vera njósnari eöa glæpamaður. Ella þyrfti hann ekki aö dyljast. En hann skal fá aö sjá að ekki er auðvelt aö sleppa frá Ofur- Bjössa, leynilögreglumanninum liötæka. - Mér reyndist auðvelt aö taka hann höndum! - segi ég þegar blaöamenn spyrja, hugsar Bjössi. En þaö er alls ekki auövelt aö ná taki á skíðamanni sem kemur á mikilli ferö. Þeir kollsteypast niöur brekkuna! Mjöllin er mjúk og þeim veröur ekki meint af. Skíðamaðurinn starir hræöslulega á Bjössa og reynir aö foröa sér. Bjössi teygir sig eftir honum og nær taki. Hann heldur eftir stykki úr buxunum en þrjóturinn sleppur...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.