Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 46

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 46
teíkna Hafið þið tekið eftir nöfnunum Máns Gahrton og Johan Unenge í Æskunni? Vitið þið hvers vegna þau eru letruð í hverju tölublaði? Einhverjir hafa eflaust svarað rétt: Þeir eru höfundar teikni- myndasögunnar um Spélegan spæjara. Hún heitir Samvisku- safnarinn. semja sögur Máns og Jóhann eru Svíar. Þeir byrjuðu að búa til mynda- sögur þegar þeir voru sjö ára. Nokkrum árum síðar hættu þeir báðir. - Mér leiddist að ég teiknaði ekki nógu vel, segir Máns. Ég sá glæsilegar myndir glöggt fyrir mér í huganum en þegar ég reyndi að festa þær á blað urðu þær lélegar. - Mér tókst aldrei að Ijúka myndasögunum mínum, segir Jóhann. Ég hafði ekki nægt ímyndunarafl til þess. Þeir hittust af tilviljun rúmum tíu árum eftir að þeir hættu að glíma við teiknimyndasögurnar. - Við ákváðum að reyna sameiginlega að búa til söguhetj- ur og söguþráð. Hvor okkar hefur góða hæfileika á sínu sviði. Þeir veltu fyrst fyrir sér un1 hvað sagan ætti að fjalla °° hvaða hátt þeir vildu hafa á fra sögninni. Smám saman mótuðust perS ónur. Útlit Spélegs spæjara dr° dám af tennisleikaranum Birn' Borg en á þeim tíma var hann síðhærður og hafði jafnan ennis band. Hjálparhella Spélegs, DalliU3 Dugandi, er huguð og hng kvæm. Hún hefur yndi af þv' a takast á hendur ævintýraleS verkefni - en Spélegur er satt að segja dálítið tvístígandi þe8ar að því kemur. - Hann er ósköp líkur okknr félögum, segir Máns. Þriðja aðalsöguhetjan Doktor Dugandi, afburða ePP finningamaður og hugsuðjr Hann á erfitt með gang og Set ur ekki elst við glæpamenn skipuleggur allar aðgerðir. Þrjóturinn nefnist Kraeúr er stórhættulegur glæpan12 með vetnissprengju'har greiðslu. . . annan Þeir félagar bættu hvor upp, eins og sagt er, og san\ vinnan heppnaðist vel. Fra “ rurn fimrn iötta að þeir hittust fyrir fimm al hafa verið gefnar út myndasögur eftir þá og sú s| er væntanleg. Þeir hafa einnig gert ^ myndaraðir sem birtar hafa v sma' ið í blöðum í Svíþjóð og Seint á árinu 1989 víðar- birtuSt Spélegur spæjari og félagar sænska barna- og unglingau^s, inu Kamratposten. Þá höföu endur Æskunnar þegar V með þeim um eins árs skei Ef einhverja langar til að ráðleggingar um hvernig t>eSt iknl' ðurTl að fara að við að búa til te myndasögur lumum við á ra frá þeim félögum, Máns °S hanni. . . Gaman væri að hvort einhverjir lesendur 0 fást við það. rföi' (Stuðst er við texta eftir Dan ^9. er í Kamratposten, 17. tbl- Myndina tók Michael Brannás) A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.