Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 38

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 38
 EiRíu&om 5 im rdkWík Handknattleiks- draumur Kæra Æska! Mig langar til að biðja ykk- ur um að ráða fyrir mig draum: Ég var á æfingu hjá íslenska landsliðinu í handknattleik. Guðmundur Hrafnkelsson var í marki og útileikmenn reyndu að skora hjá honum. Ég þótt- ist vera ákaflega fær mark- vörður. Þeir létu mig fara í markið og Guðmundur fór að skjóta. En hann skaut svo laust að ég varði allt saman. Mig langar líka til að spyrja nokkurra spurninga: 1. Hvað á maður að gera þegar maður hefur safnað nöfnum sjö landsliðsmanna á pepsíflöskum? 2. Getur maður sent hand- bolta til liðsmanna og beðið um eiginhandaráritun þeirra allra? 3.1 hvaða liðum eru lands- liðsmennirnir? (Ég veit um flesta...) 4. Getur maður sent sögur til Æskunnar og fengið þær birtar? Svar: Draumurinn bend- ir til mikils áhuga á hand- knattleik og einlœgrar að- dáunar á landsliðsmönn- um... 1. Senda bréf til Hand- knattleikssambands ís- lands, Iþróttamiðstöðinni, Laugardal, 108 Reykjavík. Skýra í þvi frá nafni, heim- ilisfangi og símanúmeri. „Grínœfing“ landsliðsins, sem vinningshöfum var boðið á, hefur þegar farið fram. Þeir sem komust ekki fá þó sendan glaðning. 2. Senda má handbolta til Handknattleikssam- bandsins en áritun fœst ekki fyrr en landsliðsmenn koma saman til œfinga. 3. Einar: Val - Guðmund- ur H.: FH - Leifur: KR - Þor- gils Óttar: FH - Jakob: Val - Bjarki: Víkingi - Valdi- mar: Val - Sigurður G.: ÍBV - Alfreð: Bidasoa - Óskar: FH - Guðmundur G.: Vík- ingi - Geir: Val - Héðinn: FH - Júlíus: Aniers - Sig- urður Sv.: Dortmund - Kristján: Teka. 4. Undanfarin ár höfum við efnt til smásagna- keppni á hverju hausti. Þátttaka hefur verið mjög góð. Verðlaunasagan og nokkrar aukaverðlauno- sögur hafa verið birtar 1 Æskunni. Við munum ekki birta aðrar sögur á ncest’ unni - nema stuttar sögur frá yngstu lesendunum■ Undantekningar eru hugs' anlegar ef sendar eru s°l>' ur sem bera af öðru sem við höfum séð. Ella bend■ um við höfundum á oö taka þátt í smásagnO' keppninni í haust. Það er leiðinlegt að geta ekki birt margar ágœtar sögur sem okkur berast en við höfu>n ekki rými fyrir þœr - ef œtlum að standa við fýr,r' heit um fjölbreytt bloð' (Nokkrir hafa kvartað ýf,r því að ofmikið sé afsöguu1 í blaðinu ...) Sígilt efni Kæra Æska! Ég þakka skemmtilegt bla^- Mér finnst þó að eitthvað vanti í það. Ég er nefnileg31 kór, ballett og sellónámi- ÞesS vegna datt mér í hug að gairl' an væri að lesa greinar um eitthvað af sígildu tagi. Þverflautan. Svar: Já, þetta er athug unar vert. Enn um aðdáendaklúbba Kæri Æskupóstur! Mig langar mjög mikið til að komast í aðdáendaklúbb Mikjáls J. en ég veit ekki hvernig ég á að fara að. A 3 skrifa á ensku? Ég- Svar: Heimilisfo klúbbsins var birt t 1- ' Æskunnar 1990. Þar vorl1 einnig leiðbeiningat0 u'11 hvað gera þarf. Ein af Ströndum. 42 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.