Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1990, Page 38

Æskan - 01.04.1990, Page 38
 EiRíu&om 5 im rdkWík Handknattleiks- draumur Kæra Æska! Mig langar til að biðja ykk- ur um að ráða fyrir mig draum: Ég var á æfingu hjá íslenska landsliðinu í handknattleik. Guðmundur Hrafnkelsson var í marki og útileikmenn reyndu að skora hjá honum. Ég þótt- ist vera ákaflega fær mark- vörður. Þeir létu mig fara í markið og Guðmundur fór að skjóta. En hann skaut svo laust að ég varði allt saman. Mig langar líka til að spyrja nokkurra spurninga: 1. Hvað á maður að gera þegar maður hefur safnað nöfnum sjö landsliðsmanna á pepsíflöskum? 2. Getur maður sent hand- bolta til liðsmanna og beðið um eiginhandaráritun þeirra allra? 3.1 hvaða liðum eru lands- liðsmennirnir? (Ég veit um flesta...) 4. Getur maður sent sögur til Æskunnar og fengið þær birtar? Svar: Draumurinn bend- ir til mikils áhuga á hand- knattleik og einlœgrar að- dáunar á landsliðsmönn- um... 1. Senda bréf til Hand- knattleikssambands ís- lands, Iþróttamiðstöðinni, Laugardal, 108 Reykjavík. Skýra í þvi frá nafni, heim- ilisfangi og símanúmeri. „Grínœfing“ landsliðsins, sem vinningshöfum var boðið á, hefur þegar farið fram. Þeir sem komust ekki fá þó sendan glaðning. 2. Senda má handbolta til Handknattleikssam- bandsins en áritun fœst ekki fyrr en landsliðsmenn koma saman til œfinga. 3. Einar: Val - Guðmund- ur H.: FH - Leifur: KR - Þor- gils Óttar: FH - Jakob: Val - Bjarki: Víkingi - Valdi- mar: Val - Sigurður G.: ÍBV - Alfreð: Bidasoa - Óskar: FH - Guðmundur G.: Vík- ingi - Geir: Val - Héðinn: FH - Júlíus: Aniers - Sig- urður Sv.: Dortmund - Kristján: Teka. 4. Undanfarin ár höfum við efnt til smásagna- keppni á hverju hausti. Þátttaka hefur verið mjög góð. Verðlaunasagan og nokkrar aukaverðlauno- sögur hafa verið birtar 1 Æskunni. Við munum ekki birta aðrar sögur á ncest’ unni - nema stuttar sögur frá yngstu lesendunum■ Undantekningar eru hugs' anlegar ef sendar eru s°l>' ur sem bera af öðru sem við höfum séð. Ella bend■ um við höfundum á oö taka þátt í smásagnO' keppninni í haust. Það er leiðinlegt að geta ekki birt margar ágœtar sögur sem okkur berast en við höfu>n ekki rými fyrir þœr - ef œtlum að standa við fýr,r' heit um fjölbreytt bloð' (Nokkrir hafa kvartað ýf,r því að ofmikið sé afsöguu1 í blaðinu ...) Sígilt efni Kæra Æska! Ég þakka skemmtilegt bla^- Mér finnst þó að eitthvað vanti í það. Ég er nefnileg31 kór, ballett og sellónámi- ÞesS vegna datt mér í hug að gairl' an væri að lesa greinar um eitthvað af sígildu tagi. Þverflautan. Svar: Já, þetta er athug unar vert. Enn um aðdáendaklúbba Kæri Æskupóstur! Mig langar mjög mikið til að komast í aðdáendaklúbb Mikjáls J. en ég veit ekki hvernig ég á að fara að. A 3 skrifa á ensku? Ég- Svar: Heimilisfo klúbbsins var birt t 1- ' Æskunnar 1990. Þar vorl1 einnig leiðbeiningat0 u'11 hvað gera þarf. Ein af Ströndum. 42 Æskan

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.