Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 37

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 37
ert merkilegt nema vatnslitabakka Seni hann rak trýnið í og líkaði ekki Ve*- Þá stökk hann niður af borðinu °§ niður á gólf. Lendingin tókst þó !*ki sem best. En það skipti ekki ollu máli og var Rúddi að rifna af nionti fyrir það. En nú var hann orðinn svolítið Preyttur eftir allt þetta puð og reið með erfiðismunum í kassann aftur og sofnaði. bann vaknaði svo endurnærður Vlu það að Linda var að klappa hon- Uru- En ekki var hann fyrr vaknaður Hann leit undrandi í kringum sig en sá svo á Lindu að hún ætlaðist til að hann drykki úr þessu. Hann rak tunguna í mjólkina. „Umm... ekki sem verst,“ hugsaði Rúddi og lapti síðan alla mjólkina. Linda fór aftur með hann inn í her- bergi og setti hann í kassann. En hann vildi ómögulega vera í kassan- um og klifraði jafnharðan upp úr honum aftur. Hún fór með hann inn í eldhús og hellti meiri mjólk á diskinn en hann lét sem hann sæi hann ekki. °n hún smeygði einhverju dingl- ^dangli um hálsinn á honum. Hann r auðvitað stórmóðgaður og yndi árangurslaust að ná þessu asli af sér. En svo tók Linda hann Pp og setti hann á gólfið og bað aauu að elta sig. Það gerði hann Up Vltað og kom nú inn í eldhúsið. e- kkl Var hann fyrr kominn inn en 'nhver ófreskja kom æðandi og Ur°Paði: ”É kappa disu, é á disu.“ að k settl UPP kryPPu °§ reyndi ailt Væsa' tukst nu ekkl t>ar°^ Ve^ SV° a^ 1121011 mjálmnði sa’ft6' Pétur, láttu kisuna í friði,“ § 1 Linda og fór með litla bróður S Un í burtu. b^ar Var mér bjargað frá bráðum ]Ua’ hugsaði Rúddi og hristi sig. g£]Sania bili lét Linda mjólkurskál á So5°mdu kiskis, fáðu þér mjólkur- atl ,a’ Púddi litli,“ sagði hún lokk- Rúddi gekk til hennar. ég að drekka úr þessu? Hvar er „Hvað er að kettinum?“ spurði Linda sjálfa sig og fór að klappa Rúdda. „Skilur hún ekki neitt? Ég er nú að- eins kattlegur,“ hugsaði Rúddi og fór nú að ganga í hringi í sífellu. „Ertu eitthvað veikur eða hvað?“ spurði Linda. En auðvitað gat Rúddi ekki svarað fyrir sig. Linda fór inn í stofu til mömmu sinnar og bað hana að koma fram. Á meðan var Rúddi að eiga eitthvað við inniskó pabba Lindu. Þegar Linda kom fram með mömmu sína blasti við þeim sérkennileg sjón. Rúddi sat hálfskömmustulegur við hliðina á rennandi blautum skónum. „Æi, mamma, þá man ég það. Mig vantar kattasand handa Rúdda,“ sagði Linda og hló. „Jæja, það verður þá ágætt að vera hérna eftir allt saman,“ hugsaði Rúddi og fór að þvo sér. (Sagan hlaut aukaverðlaun í samkeppni Æskunnar og Barnaútvarpsins 1989) GRIN Kona nokkur kom þar að sem verið var að leika knattspyrnu. „í hverju er vinningurinn fólginn?" spurði hún. „f því að koma knettinum í netið á milli markstanganna þarna,“ var henni svarað. „Það gengi miklu betur," sagði konan, „ef þeir væru ekki að þvælast hver fyrir öðrum.“ Pétur hitti gomlan vin sinn, sem hann hafði ekki séS í mörg ór, og spurði hann meðal annars að því hvernig honum gengi að sofa. „Saemilega," svaraði hann. „Eg sef á- gætlega á nóttunni og mér gengur einnig vel að sofa fyrri hluta dagsins en síðdegis ligg ég bara og bylti mér. Þá get ég ó- mögulega sofið." Afi gamli kom að heimsækja barnabörn- in sín en þeim varð lítil ánægja að komu hans því að honum var illt í höfðinu og því var hann önugur. Hann sagðist hafa fengið þetta af því að sitja öfugt í strætisvagnin- um og aka aftur á bak. „En hvers vegna fékkstu ekki einhvern til þess að skipta um sæti við þig?“ var spurt. „Skipta um sæti! Eins og það væri hægt. Ég var eini farþeginn í vagninum." ... Prestur nokkur auglýsti eftir vinnumanni sem gæti séð um öll heimilisstörf. Daginn eftir kom stór og myndarlegur maður á hans fund. „Getur þú fægt glugga og þvegið gólf?" spurði prestur. Hann kvaðst geta það. „Kanntu að fara með hesta?" Maðurinn treysti sér til þess. „Kanntu að aka bíl?" Aðkomumaður kvaðst hafa ökuskírteini. „Kanntu að fægja silfurmuni?" „Þarf maður að kunna allt þetta til þess að geta kvænst? Eg kom til þess að biðja prestinn um að annast giftingu..." Æskan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.