Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 54

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 54
ð Svangar stúlkur Frábæra Æska! Við heitum 0 og G og erum í Kársnesskóla. Við erum í miklum vandræðum. Sætustu stelpurnar í skólanum eru á eftir okkur. Þær heita H og S Þær eru æðislega sætar en við þorum ekki að tala við þær. Einu sinni spurðu þær hvort þær mættu kyssa okk- ur en við þorðum ekki að gera það. Hvað eigum við að gera áður en þær gleypa okkur? Hjálpaðu okkur. Ó og G. Svar: Þið fóstbrœður eruð greinilega ekki tilbúnir til að fara að glíma við þess- ar djörfu stúlkur. Það er um að gera að fara sér hœgt og vera ekki að fara út í eitthvað sem þið ekki treystið ykkur til. Þið skul- uð bara velta þessu fyrir ykkur í rólegheitum. Ykkur finnst samt nokk- uð til koma að þœr skuli hafa áhuga á ykkur. En það er nú nokkuð stórt skref að byrja á því að kyssast. Af bréfi ykkar virðist mér sem þið hafið getað varið ykkur ágœtlega og óttinn við að verða gleyptir því á- stœðulaus... Gæta foreldrar stúlkna betur en drengja? Hæ, hæ, Nanna! Ég hef vandamál sem þér og ykkur á Æskunni þykir kannski ekki koma mikið til en það er mér mikils virði r S svo vona þetta birt- réttlæti því að bróðir minn i D ist. fær alltaf að vera úti til 12:30 Það er þannig að ég er afar þótt það sé skóli daginn eftir hrifin af strák í 9. bekk en en ég fæ bara að vera til 10:30 R w það gengur svolítið illa að -11.00. Finnst þér þetta ekki _ nálgast hann því að hann er vera óréttlæti? svo rosalega vinsæll. En aftur að hinu vandamál- Þegar ég varð fyrst hrifin af inu. Hvernig á ég að kynnast honum var hann nýhættur að stráknum? Geturðu hjálpað ^ vera með stelpu og var á mér til að fá mömmu og lausu f svona viku en byrjaði þá aftur að vera með stelp- unni. Svo hættu þau alveg að vera saman viku seinna. Hann var alltaf að horfa á mig og einu sinni horfðumst við í augu. Svo byrjaði hann að vera með annarri stelpu í 9. bekk en alltaf þegar ég er ná- lægt horfir hann á mig. Mig langar svo til að byrja að vera með honum eða að minnsta kosti að kynnast honum. Svo er annað stórvanda- mál. Það er þannig að mamma og pabbi eru svo gamaldags. Þeim finnst alveg út í hött að byrja að vera með strák. Þau halda að þeir sem byrja að vera saman sækist bara eftir kynlífi en það er ekki satt. Það eru ekk- ert allir sem sækjast eftir því en það er auðvitað eitthvað í sambandi við það. Hvers vegna er það þannig að foreldrar passa meira upp á stelpur? Mér finnst þetta ó- pabba til að trúa því að ég hugsi ekki bara um kynlíf og leyfa mér að vera lengur úti á kvöldin? Með fyrirfram þökk og v°n um að þetta verði birt. af Ein ráðalaus. Svar: Hafðu ekki áhyggjuf hvað öðrum finnst U^ vandamál þín, hvorki mef né öðrum á Æskunni. ð hyggjur, sem íþyngja, £’r'' vandamál fyrir þann se ber þœr og það er alve& nœg ástœða til þess 0 reyna að létta þeim afsef' Hvað aðrir álíta er auk° atriði. Þessi vinsœli strákuf’ sem þú ert að hugsa u<n’ hefur greinilega úr möf$n að velja. Hann virðist ek 1 sérstaklega óframf(er‘nl] eða hikandi í kvennaffl ái■ um. Af bréfi þínu meetl[ œtla að stúlkurnar stffð11 m m n Öto i m es%> 1 1 •** m 1 «• || * I biðröð til þess að kynn°s honum. ,/ð Það getur stundum 0 tilefni til vonbrigða í Þf um málum þegar biðr° f við einhvern einn verðuj löng. Þá getur stund11 verið gagnlegt að athu dálítið hvað skapar ar vinsœldir og hvoft P 58 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.