Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1990, Qupperneq 54

Æskan - 01.04.1990, Qupperneq 54
ð Svangar stúlkur Frábæra Æska! Við heitum 0 og G og erum í Kársnesskóla. Við erum í miklum vandræðum. Sætustu stelpurnar í skólanum eru á eftir okkur. Þær heita H og S Þær eru æðislega sætar en við þorum ekki að tala við þær. Einu sinni spurðu þær hvort þær mættu kyssa okk- ur en við þorðum ekki að gera það. Hvað eigum við að gera áður en þær gleypa okkur? Hjálpaðu okkur. Ó og G. Svar: Þið fóstbrœður eruð greinilega ekki tilbúnir til að fara að glíma við þess- ar djörfu stúlkur. Það er um að gera að fara sér hœgt og vera ekki að fara út í eitthvað sem þið ekki treystið ykkur til. Þið skul- uð bara velta þessu fyrir ykkur í rólegheitum. Ykkur finnst samt nokk- uð til koma að þœr skuli hafa áhuga á ykkur. En það er nú nokkuð stórt skref að byrja á því að kyssast. Af bréfi ykkar virðist mér sem þið hafið getað varið ykkur ágœtlega og óttinn við að verða gleyptir því á- stœðulaus... Gæta foreldrar stúlkna betur en drengja? Hæ, hæ, Nanna! Ég hef vandamál sem þér og ykkur á Æskunni þykir kannski ekki koma mikið til en það er mér mikils virði r S svo vona þetta birt- réttlæti því að bróðir minn i D ist. fær alltaf að vera úti til 12:30 Það er þannig að ég er afar þótt það sé skóli daginn eftir hrifin af strák í 9. bekk en en ég fæ bara að vera til 10:30 R w það gengur svolítið illa að -11.00. Finnst þér þetta ekki _ nálgast hann því að hann er vera óréttlæti? svo rosalega vinsæll. En aftur að hinu vandamál- Þegar ég varð fyrst hrifin af inu. Hvernig á ég að kynnast honum var hann nýhættur að stráknum? Geturðu hjálpað ^ vera með stelpu og var á mér til að fá mömmu og lausu f svona viku en byrjaði þá aftur að vera með stelp- unni. Svo hættu þau alveg að vera saman viku seinna. Hann var alltaf að horfa á mig og einu sinni horfðumst við í augu. Svo byrjaði hann að vera með annarri stelpu í 9. bekk en alltaf þegar ég er ná- lægt horfir hann á mig. Mig langar svo til að byrja að vera með honum eða að minnsta kosti að kynnast honum. Svo er annað stórvanda- mál. Það er þannig að mamma og pabbi eru svo gamaldags. Þeim finnst alveg út í hött að byrja að vera með strák. Þau halda að þeir sem byrja að vera saman sækist bara eftir kynlífi en það er ekki satt. Það eru ekk- ert allir sem sækjast eftir því en það er auðvitað eitthvað í sambandi við það. Hvers vegna er það þannig að foreldrar passa meira upp á stelpur? Mér finnst þetta ó- pabba til að trúa því að ég hugsi ekki bara um kynlíf og leyfa mér að vera lengur úti á kvöldin? Með fyrirfram þökk og v°n um að þetta verði birt. af Ein ráðalaus. Svar: Hafðu ekki áhyggjuf hvað öðrum finnst U^ vandamál þín, hvorki mef né öðrum á Æskunni. ð hyggjur, sem íþyngja, £’r'' vandamál fyrir þann se ber þœr og það er alve& nœg ástœða til þess 0 reyna að létta þeim afsef' Hvað aðrir álíta er auk° atriði. Þessi vinsœli strákuf’ sem þú ert að hugsa u<n’ hefur greinilega úr möf$n að velja. Hann virðist ek 1 sérstaklega óframf(er‘nl] eða hikandi í kvennaffl ái■ um. Af bréfi þínu meetl[ œtla að stúlkurnar stffð11 m m n Öto i m es%> 1 1 •** m 1 «• || * I biðröð til þess að kynn°s honum. ,/ð Það getur stundum 0 tilefni til vonbrigða í Þf um málum þegar biðr° f við einhvern einn verðuj löng. Þá getur stund11 verið gagnlegt að athu dálítið hvað skapar ar vinsœldir og hvoft P 58 Æskan

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.