Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 16

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 16
listarhátíð í Noregi. Ég lék í því. Pað var 1976, ég var 18 ára. - Jú, þetta er sennilega til á segulbandi. Við Hörður tókum líka ýmislegt upp. Bróðir hans átti stórt segulbandstæki eins og þá voru gjarna notuð. Pað hefur hugsan- lega vaðveist en Hörður var ekki viss um hvar það væri þegar ég innti hann nýlega eftir því.“ Bakaði kringlur og kransa - / hvaöa skólum stundaöir þú nám? „Ég lauk prófi frá Gagnfræðaskólan- um á Isafirði og vann síðan í nokkur ár. Ég var snemma fastákveðinn í að Iæra leiklist og fór því ekki í annað nám. Ég stundaði ýmis störf á Isafirði þar til ég byrjaði í Leiklistarskóla ríkisins haustið 1979. Ég var eitt ár í bakaríi, bakaði heljarinnar ósköp af kringlum og kröns- um! Ég var í málningarvinnu með mál- arameistaranum, föður mínum, við af- greiðslu á flugvellinum; einn vetur mok- aði ég snjó af götum Isafjarðar á lítilli Ford-skóflu. Síðasta veturinn, sem ég var fyrir vestan, kynntist ég konu minni, Vil- borgu Halldórsdóttur. Hún er úr Kópa- vogi en kenndi á Isafirði að loknu stúd- entsprófi. Við bjuggum saman þann vetur, 1977-8. Om sumarið fórum við í langt ferðalag, nánast heimsreisu!, að mestu „á puttanum". Við flugum til Kaupmannahafnar og fórum þaðan suður um Evrópu - um Holland, Belgíu, Pýskaland, Frakkland og Spán. Við fór- um með ferju til Ibísa og síðan til For- mentera, Iítillar eyju sem eitt sinn var fanganýlenda. Par er sögð vera ein af sjö orkustöðvum veraldar (ein á að vera á Snæfellsjökli ...). Par var ákaflega frjálslegt. Við sváfum i svefnpokum á ströndinni ásamt fjölda fólks víða að, flestu frá Spáni en einnig öðrum lönd- um Evrópu og jafnvel lndlandi og Hepal. Hitinn var mikill og við lifðum baðstrandarlífi, nakin og áhyggjulaus. Parna voru allir ófeimnir, allt óbundið. Petta var eins konar „Paradís". Pað sem sneri að veraldlegum efnum var helst að við þurftum að lifa spart. Við tókum það ráð að setja grænmeti í edik og olíu og höfðum í litlum skálum með loki. Pá geymdist það vel. Við borðuðum þetta grænmeti og brauð, keyptum einstaka sinnum máltíðir. Eitt sinn hvessti og þá fluttumst við urr1 set, inn í rjóður í skóginum, ásamt öðr- um sem voru á ströndinni. Pað var e|nu stæð reynsla að heyra „góða nótt kveða við á fjölmörgum tungumálurn þegar lagst var til svefns." - Orkustöö ... Var förinni heitiö h þessa staöar vegna áhuga á dulr&^ um efnum eöa freistaöi ströndin? „Ef til vill var það hvort tveggja- höfðum dálítið grúskað í dulspeki austurlenskum fræðum. Parna voru margir „leitandi" eins og sagt er. - Hvaö voruö þiö lengi í þess&rl ferö? „Við vorum þrjá og hálfan mánu ' Fórum hægt suður á bóginn og sko uðum okkur um, dvöldumst á F°r mentera í mánuð og fórum svo hratt baka.“ Leikur og söngur - er stundum enginn leikur - Síöan tók alvaran viö ... „Já, um haustið hófum við bæði í Leiklistarskólanum og veturinn ^ fæddist eldri sonur okkar, Orri. er strangt. Við vorum í skólanum nárr1 1979 Við vildum fá aukinn htjóm í píanóið og settum teiknibóiur framan á hamrana 16 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.