Æskan - 01.10.1990, Síða 3
Efnisyfirlit
„Við erum eins og fjölskylda!“- Viðlal við Stjómina alla! - bls. 18 - 23!
Kæri lesandi!
Ég minni þig á verðlaunasamkeppni
Æskunnar og Barnaritstjórnar Rfkisút-
varpsins í samvinnu við Flugleiðir. Hún
er tvenns konar: Smásagnakeppni og get-
raun. Aðalverðlaun eru ferð til borganna
Washington og Baltimore í Bandaríkjun-
um. Þau hreppa sá sem bestu söguna
semur að mati dómnefndar og sá sem er
svo heppinn að nafn hans verður dregið
fyrst úr réttum lausnum í getrauninni.
Aukaverðlaun, tvær bækur frá Æskunni,
eru alls 30.
Á bls. 50-51 er lýst því helsta sem
skoðað verður í verðlaunaferðinni.
Sagt var frá samkeppninni í 8. tbl. Æsk-
unnar, bls. 4-5. Þar eru spurningar birtar.
^eim er auðvelt að svara - a.m.k. ef
Pabbi eða mamma eru beðin um aðstoð.
~ Vertu með!
í 2. tbl. þessa árs nefndi ég að efnt yrði
til teiknisamkeppni í haust. Að athuguðu
máli þótti rétt að fresta henni fram yfir
áramót. Við ákváðum að vekja fremur at-
hygli á myndasamkeppni Rauða kross ís-
lands en hún er Iiður í alþjóðlegu átaki
Rauðakross-hreyfingarinnar til hjálpar
stríðshrjáðum. Myndefni í henni er:
„Stríðshrjáðir sem að miklum meirihluta
eru óbreyttir borgarar - börn, konur og
gamalmenni." Cögn um samkeppnina
hafa verið send öllum grunnskólum.
Það skiptir miklu að sem víðast og al-
mennast sé unnið gegn strfði. Það gerir
þú með því að taka þátt í samkeppni
Rauða krossins.
Með kærri kveðju,
Barnablaðið Æskan - 9. tbl. 1990. 91. árgangur
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð ♦ Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á
skrifstofu 17594 ♦ Áskriftargjald fyrir júlí-des. 1990: 1850 kr. 5 blöð ♦ Gjaldagi er 1. september
♦ Áskriftartímabil miðast við hálft ár ♦ Lausasala: 395 kr. ♦ Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,
121 Reykjavík ♦ 10. tbl. kemur út 10. desember ♦ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason,
hs. 76717 ♦ Teikningar: Guðni R. Björnsson ♦ Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna:
Offsetþjónustan hf. ♦ Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. ♦ Útgefandi er Stórstúka
íslands I.O.G.T. ♦ Æskan kom fyrst út 5. október 1897
Á forsiðumynd eru Jósep Valur, Ragnar Davið og kötturinn Tóbías. Ljósmynd: Egill Egilsson.
Viðtöl og greinar
13 Keli þó!
- leikrit um umferðina
18 „Við erum eins og fjölskylda"
- raett við Stjórnina alla!
46 „Páfagaukurinn Pási er eftir-
lætisleikarinn minn!" - Rand-
ver Þorláksson leikari svarar
aðdáendum
50 Verðlaunasamkeppnin
- Um borgirnar Washington
og Baltimore
61 Bókaútgáfa í 60 ár
Sögur
8 Björn Sveinn og Refsteinn
10 Pétur fer ( sveit
14 Haltu mér - slepptu mér
26 Knáir krakkar
29 Samviskusafharinn
40 Heimsókn utan úr geimnum
49 Hrafninn
52 Afvötnun
bættir
4 Dýrin okkar - Kötturinn
16, 28 Æskupósturinn
36 Úr ríki náttúrunnar
54 Æskuvandi
56 Poppþátturinn
Ýmislegt
7 Kátur og Kútur
12 Ljósmyndakeppnin
28 „Hverjir eiga að ráða?”
24, 38 hrautir
37 Reynir ráðagóði
42 Safnarar
43 Skrýtlur
45 Lestu Æskuna?
48 Pennavinir
61 Myndcisamkeppni RKl
62 Lausnir og verðlaunahafar
ÆSKAN 3