Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1990, Page 12

Æskan - 01.10.1990, Page 12
Ljósmyndasamkeppnin Æskumyndir Nú birtum við myndir verðlauna- hafanna í 4.-6. sæti í Ijósmyndakeppn- inni. í jólablaðinu verða myndir sem valdar voru í 7.-1 0. sæti. í því blaði eða sfðar birtast einnig aðrar ágætar myndir sem okkur bárust. Við endurtökum þakklæti til allra sem þátt tóku í keppninni — og hamingjuóskir til þeirra sem hlutu verðlaun að þessu sinni. Allir þátttak- endur hafa fengið viðurkenningarskjal. 4. verðlaun: Haukur Már Helgason, nú 12 ára, Hlíðarhjalla 63, Kópavogi. „Ég tók þessa mynd fyrir 2-3 árum af frændsystkinum mínum í Súðavík. “ 5. verðlaun: Valgerður Bjarna- dóttir 8 ára, Ásgeirsbrekku, Skagafirði. - Er þetta kannski „köttur úti í mýri“... ? 6. verðlaun: Maren Ösp Hauksdóttir 11 ára, Esjuvöllum 21, Akranesi. - Myndin er af Dísellu frænku hennar. ' ■ 12 ÆSKAN

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.