Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 38

Æskan - 01.10.1990, Blaðsíða 38
Hæ! Ég safna öllu sem snertir A-Ha og Spandau Ballett. Ég á ýmislegt til að láta í staðinn. Montse Garcltt, C/. Iturriblde, 52 5 A, 48006 Bllbao, Spaln. Hæ, hæ, Æska! Ég safna skærum límmiðum, skrautlegum blýöntum, strokleðrum, reglustikum, yddurum og pennum. Fyrir það læt ég gljámyndir. Hlldur Valgeröur Helmlsdóttlr, Kvíabala 5, 520 Drangsnesl. Sælir, safnarar! Ég vil gjarna losna við myndir og veggmyndir af A-Ha, Bros o.fl. Ég vil fá eitthvað með Madonnu og New Kids í staðinn. Ég þigg líka Michael Jackson með þökkum - og gömul eða ný tónlistarblöð. Henrý T. Sverrlsson, Hamrahlíö 19, 690 Vopnafíröl. Halló, safnarar! Ég vil fá límmiða og allt sem tengist Madonnu og New Kids. í staðinn get ég látið spil og vegg- myndir af Söndru, Paulu Abdul, Kylie Minogue o.fl. Cuölaug Rannvelg /ónasdóttlr, Sunnuvegl 3, 680 Þórshöfn. Hæ, safnarar! Ég vil fá allt sem tengist The Cult, Guns n' Roses, Skid Row, Prince, Queen og Slade. [ staðinn fáið þið límmiða, frímerki, bréfsefni, barm- merki og spil. Þórey B/amadóttlr, Kálfafelll 2, Suðursvelt, 780 Höfn. Komið þið sælir, safnarar! Ég á mikið af gömlum, íslenskum peningum. I staðinn fýrir j>á vil ég fá spll, minnisblöð, lyklakippur, reglu- stikur, límmiða, blýanta og strokleð- ur. Krlstín Harpa Hálfdánardóttlr, Nesvegl I, 420 Súöavík. Safnarar góðir! Mig langar til að fá allt sem teng- ist Madonnu. í staðinn get ég boð- ið veggmyndir með Gary Moore, Sinéad O'Connor, Hothouse Flowers, Prince, Alannah Myles, Tommy Page, Iron Maiden, Sophie Marceue o.fl. Ennfremur afarstórar myndir af Jason Donovan og Back to Future. Fyrir spólu með Madonnu, „Who's that girl“, læt ég spólu með M. Jackson, Bad. Rósa Cuömundsdóttlr, Helgafells- braut 6, 900 Vestmannaeyjum. Halló, safnarar! Ég er að drukkna í límmiðum. Fyrir Jjá vil ég fá bréfeefni, gljámynd- ir og lítil myndablöð. Hólmfríöur Ásta Pálsdóttlr, Eyrarvegl 16, 800 Selfossl. Sælir, safnarar! Ég safna öllu með Stjórninni, Sál- inni, Stefáni Hilmarssyni og Roxette. í staðinn læt ég veggmyndir og Or- klippur með Madonnu. Ester Rósa Halldórsdóttlr, Síreksstööum, 690 Vopnafíröl. Kæra Æska! Við höfum mikið dálæti á hljóm- sveitinni New Kids og vildum gjarna fá eitthvað sem snertir þá. Við get- um látið í staðinn veggmyndir af Madonnu, M. Jackson, Prince, Sál- inni og mörgum öðrum; einnig lím- miða, strokleður o. fl. Ásgeröur og Helga, Austurvegl 7, 400 ísafíröl. Sæl, góða Æska - og safnarar! Ég er mikill aödáandi Nýju krakk- anna. Ef einhver getur sent mér efni um þá skal ég láta í staðinn munn- þurrkur, blýanta, veggmyndir og myndir sem líma má á hönd sér. Elfa Björk Rúnarsdóttlr, Vesturbraut 23, 220 Hafnarfíröl. Halló, safnarar! Ég hef dálæti á Stjórninni og vil fá allt sem tengist henni. Einnig út- lensk frímerki. I staðinn getið þið fengið ýmsar gerðir af límmiðum, t.a.m. gljá- og loðna, og margt sem tengist Madonnu. Áslaug Ósk Hlnrlksdóttlr, Njörvasundl II, m.h., 104 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna bréfeefnum, munnþurrk- um, frímerkjum, limmiðum og öllu sem tengist Stjórninni og Phil Coll- ins. f staðinn get ég látið bréfeefni, munnþurrkur, límmiða, frímerki og ýmsar veggmyndir. Slgríöur Aradóttir, Suðurhólum 8, 111 Reykjavík. Safnarar góðir! Ég safna frimerkjum og get látið í staðinn munnþurrkur og gljámynd- ir. Kolbrún K. Kristlnsdóttlr, Delldarásl 19, 110 Reykjavík. Kæra Æska! Ég vil láta af hendi veggmyndir af söngvurum og hljómsveitum, t.d. Sidney Youngblood, Billy Idol, Pierce Brosnan, Otto, Prince, Robert Smith, Die rzte, Andrew johnson, Fletcher og Allan Wilder - einnig (fleiri en eitt) af Depeche Mode, Die Toten Hosen, David Hasselhoff, Richard Dean Anderson og Holly Johnson. I staðinn vil ég fá veggmyndir, úr- klippur og póstkort með Elvis Presley. Ég óska eftir að komast í sam- band við einhvern sem safnar vegg- myndum með Depeche Mode - ég á meira en nóg af þeim. í staðinn vil ég fá myndir af Presley, Stallone, Cruise, Donovan, Schwartzenegger og Cliff Richard. Hjörtur Jónas Cuðmundsson, Bogabraut 21, 545 Skagaströnd. Halló safnarar! Ég safna öllu sem tengist Madonnu, Alannah Myles, Tom Cru- ise og Stjórninni. í staðinn getið þið fengið veggmyndir og úrklippur með Corey Haim, Michael Jackson, Sálinni, Jason Donovan, U2 o.fl. Ragnhelöur Valbjömsdóttlr, Blfröst, 311 Borgamesl. Kæru safriarar! Ég safna öllu með Madonnu og U2. I staðinn læt ég margt með Söndru og Michael jackson; gl[é- myndir, frímerki og munnþurrkur. Einnig á ég plötu með Michael Jackson og vil fá plötu með Madonnu í staðinn. Þórdís Hauksdóttlr, Árbraut 10, 540 Blönduósl. Kæru safnarar! Ég safna nýjum og gömlum is- lenskum fnmerkjum og gömlum út- lenskum. ( staðinn get ég látið lím- miða, gljámyndir, munnþurrkur, minnisblöð, bréfeefni o.fl. Hlldur Ottesen, Sævlöarsundl 10, 104 Reyk)avík. Hæ, hæ, safnarar! Ég dái U2 og vildi gjarna fá eitt- hvað með þeim. í staðinn get ég látið ykkur fá myndir af Sinéad O'Connor, Bon Jovi, Jason Donovan, Söndru, John Travolta, Rob Lowe, David Hasselhoff, Midnight Oil. Roxette o.fl. Elín Björk Elnarsdóttir, Brekkubyggö 23, 540 Blönduósl. Kæru safnarar! Ég hef mikið dálæti á New Kids og safna öllu sem tengist þeim. I staðinn læt ég veggmyndir af Madonnu, Five Star, Eurythmics. Tom Cruise, Michael Jackson, Depeche Mode, Elvis Presleý. Ramazzotti o.fl. Hulda B. Þórisdóttir, Laxakvísl 3, 110 Reykfavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.