Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1990, Side 59

Æskan - 01.10.1990, Side 59
GERÐU FYRIR OKKUR MYND! \Jetur þú ímyndað þér hvemig það er að missa heimilið, að missa foreldra, börn eða systkini, að vera svangur og kaldur, jafnvel veikur eða meiddur? Mundirðu ekki vilja að allir gerðu það sem þeir gætu til að hjálpa? Ur ;m allan heim em menn að reyna að leysa deilur sínar með heimskulegasta hætti sem til er: með stríði cg drápum. En átök þeirra bitna ekki mest á þeim sjálfum heldur á sakiausu fólki. Við verðum að hjálpa þessu fólki. Ef þú ert fimmtán ára eða yngri getur þú hjálpað okkur með því að gera fyrir okkur mynd sem lýsir því sem þetta saklausa fólk, konur börn og gamalt fólk, þarf að þola. Þar með ert þú orðinn þátttakandi í alþjóðlegri mvndasamkeppni sem er liður f heimsátaki til hiálpar stri'ðshrjáðum. rú mátt gera myndina eins og þú vilt: nota blýant, liti eða tölvu, gera klippimynd eða þrykkmynd eða hvað sem þér dettur í hug. regar þú hefur lokið við myndina skaltu setja nafnið þitt aftan á hana og senda okkur fyrir 1. desember í umslagi merktu ,,Myndasamkeppni“ Rauði kross íslands, Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík. A,, f öllum myndunum sem við fáum mun sérstök dómnefnd velja tíu til að senda til höfuðstöðva Rauða krossins í Sviss og ef þín mynd er ein þeirra mun um við þéikka þér fyrir með verðlaunum. 1. VERÐLAUN: Ferð til Genfar Rauði kross íslands Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík, sími: 91-26722

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.