Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 36

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 36
.. • V • , \ * r . : í' ; > v' * \ * * • /U. • * * t y • '' ■;\ /\\ ; .-.-V../ \ :: \ ' • ! -: \ — ■'< . 1____\« «• ' i *\ » ■ —---—Li— 1 \ ■ Þú mátt gjarna gleyma því aö eitt sinn varstu froskur! - Halló! Er þetta í síma 22222? - Já. - Getur þú sent hingað ein- hvern sem getur losað fingur- inn úrskífunni? Pétur: Hjálpaðu mér með dæmið, pabbi! Pabbinn: Nei, ég er að lesa blaðið. Mamman: Hjálpaðu drengn- um meðan þú getur, maður! Næsta haust fer hann í annan bekk! - Eg þekki mann sem hefur ekki keypt dagblað Í15ár. - Það hlýtur að vera sá sem situr alltaf við hliðina á mér í strætisvagninum! - Anna! Sendu drenginn út að leika sér áður en ég verð snarruglaður! - Eg man vel eftir 90 ára af- mælisdeginum mínum. Við sát- um í garðinum og drukkum kaffi. Það var sólskin og hlýtt. - Afi! Þú átt afmæli í des- ember! - Þá hefur þetta verið þegar ég varð 80 ára! Starfsmaður í fornminja- safni bendir á beinagrind og segir: - Þessi beinagrind er 5008 ára! - Hvernig er hægt að vita þetta svo nákvæmlega? spurði einn gesturinn. - Það skal ég segja þér. Þegar ég byrjaði að vinna hérna voru beinin 5000 ára - og það varfyrirátta árum. Konan: Þegar ég segi þér eitthvað fer það inn um annað eyrað og út um hitt! Maðurinn: Já, en verri ert þú. Þegar ég trúi þér fyrir ein- hverju fer það inn um eyrað og út um munninn! Rúða hafði verið brotin í skólanum og kennarinn reyndi að komast að því hver hefði verið að verki. - Ási, veist þú hver braut rúðuna? - Já, en ég hef lofað að segja það engum. - Það er alveg rétt, Ási minn. Menn eiga að standa við loforð sín. En hverjum gafst þú þetta loforð? - Halla! - Þjónn! Það er tanngarður í súpunni minni! - Þúþund þakkiþ! Enn finnaþt þó heiþarlegaþ manneþkjuþ! - Ég er fimm ára. Hve gam- all ert þú? - Veit það ekki! - Ertu farinn að hugsa um stelpur? - Nei! - Þá ertu bara fjögurra ára! - Þú hefur staðið hér í fjórar klukkustundir og starað á mig veiða! Af hverju færðu þér ekki stöng og kastar sjálfur fyrir fisk? - Ég er ekki nógu þolinmóð- urtil þess! - Er ekki vont að vera sköll- óttur? - Nei, nei! Ég finn ekkert fyrir því nema flugur, sem setj- ast á mig, séu fótkaldar! Jens sá páfugl í fyrsta sinn. - Mamma, mamma! hróp- aði hann. Þarna er hæna sem blómstrar! - Eitt súkkulaðistykki, tvær gosflöskur, tveir kexpakkar og tíu kókosbollur fyrir hundrað kall! Það þykir mér ódýrt! - Hvar getur þú keypt það? - Hef ekki hugmynd! Ég sagði bara að það væri ódýrt! - Féllstu í rauninni niður úr þessum háa stiga án þess að meiða þig? - Já, en ég stóð í neðstu riminni... - Halló! Er þetta hjá bilana- þjónustunni? Af hverju komuð þið ekki til að gera við símann minn í gær? - Við hringdum til að segja að við ætluðum að koma en það svaraði enginn. Þá héldum við að enginn væri heima ... Maður nokkur hljóp sem óður væri til að ná ferj- unni. Hann stökk af bryggjunni - og komst naumlega inn fyrir borð- stokkinn. - Það er naumast þér liggur á! sagði háseti. Þú hefðir nú getað beðið þar til við legðum að bryggj- unni! 4 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.