Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Síða 49

Æskan - 01.01.1993, Síða 49
í BARNASTÚKUM ER FJÖR Á FERÐUM! Dansað í Skógaskóla. Guðný Valberg, kennari og gæslumaður bst. Fjallasólar, fremstá myndinni; Svanhvít Magnúsdóttir skóla- stjóri lengst til vinstri. Þeir virðast ettirvæntingarfullir - enda er verið að draga í happ- drætli... Margt er sér til gamans gert í starfi barnastúkna. Fé- lagar dansa, fiytja leik- þætti og fara í leiki, spreyta sig í spurningakeppni, þríþrautinni Heppni og hæfileikar og íþrótta- þríþraut - svo að fátt eitt sé nefnt. Nýlega heimsótti Jón K. Guð- bergsson stórgæslumaður nokkrar stúkur. Á ferð um Suðurland fylgdu honum Árni Norðfjörð, Hall- dór Kristjánsson og Guðjón Egg- ertsson. Árni lék á harmóniku fyrir dansi og stjórnaði öðrum skemmtiatriðum. Úr þeirri ferð eru flestar mynd- anna hér á síðunni - en tvær voru teknar á fundi elstu barnastúkunn- ar á íslandi, Æskunnar nr. 1 í Reykjavík. Hún er 106 ára! Árni Norðfjörð leikur mars. Félagar í bst. Æskunni dansa með herða- tré milli hnjánna. Æ S K A N S 3

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.