Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 49

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 49
í BARNASTÚKUM ER FJÖR Á FERÐUM! Dansað í Skógaskóla. Guðný Valberg, kennari og gæslumaður bst. Fjallasólar, fremstá myndinni; Svanhvít Magnúsdóttir skóla- stjóri lengst til vinstri. Þeir virðast ettirvæntingarfullir - enda er verið að draga í happ- drætli... Margt er sér til gamans gert í starfi barnastúkna. Fé- lagar dansa, fiytja leik- þætti og fara í leiki, spreyta sig í spurningakeppni, þríþrautinni Heppni og hæfileikar og íþrótta- þríþraut - svo að fátt eitt sé nefnt. Nýlega heimsótti Jón K. Guð- bergsson stórgæslumaður nokkrar stúkur. Á ferð um Suðurland fylgdu honum Árni Norðfjörð, Hall- dór Kristjánsson og Guðjón Egg- ertsson. Árni lék á harmóniku fyrir dansi og stjórnaði öðrum skemmtiatriðum. Úr þeirri ferð eru flestar mynd- anna hér á síðunni - en tvær voru teknar á fundi elstu barnastúkunn- ar á íslandi, Æskunnar nr. 1 í Reykjavík. Hún er 106 ára! Árni Norðfjörð leikur mars. Félagar í bst. Æskunni dansa með herða- tré milli hnjánna. Æ S K A N S 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.