Æskan - 01.04.1993, Qupperneq 3
efnisyfiiu.it
Kæri lesandi!
Núna taka kátínan og gáskinn gjarna völdin,
nú gerast ævintýrin því að vorið komið er
og gaman er að leika sér með krökkunum á kvöldin
og kannski hjóla þangað sem hugurinn mann ber.
Um öryggið ei lengur þarf að velkjast neitt í vafa,
það veistu best og kallar aldrei nöldur, raus og mjálm,
því alla krakka fýsir núna auðvitað að hafa
úrvals-góðan, skærlitan og firnatraustan hjálm!
En suma reynir mikið á er sólin fer að skína,
þeir sitja hljóta’ og leita uppi’ í bókum margt eitt svar.
Og þeim ég hlýt að segja öllum þessa reynslu mína:
Þá er gott að fara út og lesa bara þar!
VIÐTÖL OG GREINAR
4....Af görpum á hjólhestum
- viðtöl við Sigurð Magnússon,
Sölva Þórðarson og Þórarin Þorleifsson.
8....Að teikna og mála
- rabbað við Sigríði Víðis Jónsdóttur
14...Börn og hjólreiðar
19 .Hjálpumst að - verndum náttúruna
22...Hjólin okkar og hjólin sem afi og
amma áttu - saga reiðhjólsins á Islandi
28 .Afstaða mín er skýr:
Ég drekk ekki áfengi"
SÖGUR OG LJÓÐ
6....Besta afmælisgjöfin
13...Úr Ijóðakeppninni 1992
16...Rósin Jónas
24...Bernskuminning
40...Stari í garði
TEIKNIMYNDASÖGUR
29 .Það er þjóðráð!
35...Ósýnilegi þjófurinn
50...Eva og Adam
ÞÆTTIR
12...Frá Unglingareglunni
18...Frímerkjaþáttur
20 .Æskupósturinn
26...Tölvuþáttur
42...Poppþátturinn
46...Héðan og þaðan
48...Mér finnst, ég tel, ég vil
56...Skátaþáttur
58...Æskuvandi
61 ..Leikarakynning
- Macaulay Culkin
Megi vor og sumar þér gleði’ og farsæld færa
og fjölskyldunni líka - ég kveð í þeirri von
og sendi þér að lokum mína vinarkveðju kæra,
- Karl, er bréf að venju til þín párar, Helgason.
knfstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð • Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu
17594 • Áskriftargjald fyrir 1.-5. tölublað 1993:1985 kr. • Gjalddagi er 1. mars • Áskriftartímabil miðast
við hálft ár • Lausasala: 450 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík • 5. tbl. 1993 kemur
út 5. júní. • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sig-
mundsson • Teikningar: Búi Kristjánsson • Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. •
Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka Islands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út
5. október 1897.
ÝMISLEGT
7....Kátur og Kútur
9....Úrslit í teiknisamkeppninni
10, 11,38, 39 Þrautir
37...Spaugsömu dýrin
45...Lestu Æskuna?
49...Skrýtlur
52...Pennavinir
54...Við safnarar
57...Litli skólinn í dalnum
62...Verðlaunahafar og lausnir á þrautum
VEGGMYNDIR
Whitney Houston
Macaulay Culkin
Forsíðumyndina tók Kristján Pétur Cuðnason.
Æ S K A N 3