Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1993, Page 15

Æskan - 01.04.1993, Page 15
að nota hjálm en þegar fólk hefur komið auga á kostina og veit hve miklu þeir geta bjargað fækkar slík- um röddum. Áhrif þessara radda geta samt verið töluverð og þau geta verið mjög neikvæð. En góðu heiili eru þeir margir sem eru á öðru máli, nota hjálm þegar þeir hjóla og foreldrar og aðrir forráða- menn barna eru þá rólegri en ella þegar þeir vita af börnum sínum úti að hjóla. en tíu ára hjóli á akbrautum. Þau hafa möguleika á að hjóla á gang- stéttum og á opnum svæðum sem víða er að finna. Hjólreiðar í umferð gera mjög miklar kröfur til athygli, viðbragða og fleiri þátta. Fyrir ung börn er nógu erfitt að hafa fullt vald á hjólinu þó að það þurfi ekki að huga að annarri umferð. Umferðin er flókin og erfið og mikla þjálfun þarf til að geta brugðist við henni af fullu öryggi. Hjólreiðahjálmarnir eru alltaf að verða algengari með hverju árinu sem líður. Stundum heyrast raddir þess efnis að það sé „hallærislegt"

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.