Æskan - 01.04.1993, Qupperneq 26
vallt að gæta þess að skjóta ekki
eitthvað út í loftið því að hvert ein-
asta skot er mjög mikilvægt. Oftast
er best að láta sérsveitar-mennina í
sjálfstýringu (,,auto“) þegar óvinur
nálgast því að þá nægir eitt skot til
að koma óvini fyrir kattarnef.
EINKUNN
EINKUNN
Þessi leikur er misjafnlega góður
í tölvum. Hann er um blaðburðar-
dreng sem á að setja blöð í póst-
kassa. Ef hann hittir ekki í kassa
missir hann áskrifandann. Hann á
líka að reyna að fjölga áskrifend
um með því að henda blöðum í
glugga hjáfólki.
Ýmsar hættur verða á vegi
hans og þær þarf hann að
varast. Það eru t.a.m. bílar
og vélhjól í hraðakstri,
ólmir hundar og þéttar
girðingar. Ég hef séð
leikinn í Amiga, Atari,
Lynx, Nintendo og PC.
Verkefni sérsveitarinnar eru af
ýmsu tagi, t.a.m. að bjarga forset-
anum frá hryðjuverkamönnum. í
byrjun á að finna heiti á sveitina.
Síðan er valið um leiðangur og þar
er völ á mörgu. Fjögur landsvæði
eru í boði og ferns konar leiðangrar
á hverju þeirra. Svæðin eru allt frá
því að vera brennheitar eyðimerkur
til Suðurskautsins. Þá eru valdir
fjórir menn úr átta manna hópi til
að skipa sveitina. Merkin eru örn,
gleraugnaslanga, tígrisdýr og há-
karl. Þegar sveitin hefur verið valin
á að úthluta mönnunum vopnum
en þeir geta þorið mismikið af
þeim. Þau eru af ýmsu tagi og mis-
jafnlega öflug. í þardaga verður á-
HITT og ÞETTA
Umsjón: Hafþór Kristjánsson 14 ára.
BLAÐADRENGURINN
(Enskt heiti: Paperboy)
SERSVEITIN
(Enskt heiti: Special Forces)
Gralík Hljóð Skemmlun Fullkomleiki MeðaHal
BC 85% 69% 91% 78% 81%
Grafík Hljóð Skemmtun Fullkomleiki Meðaltal
Amiga 73% 87% 77% 71% 77%
Atarí 73% 87% 78% 72% 77,5%
Lynx 79% 85% 84% 78% 81,5%
Nintendo 53% 61% 49% 50% 53,3%
PC 69% 25% 50% 30% 43,5%
2 6 Æ S K A N