Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1994, Qupperneq 9

Æskan - 01.05.1994, Qupperneq 9
VILLISVÍN Litlu villisvínin eru röndótt. Rend- urnar gera þau illilegri en ella væri. Þetta er varnarráð náttúrunnar. Móðirin elur ungana í bóli á skjól- sælum stað, t.a.m. undir tré. Hún safnar saman hálmi og öðru mjúku til að liggja á. Ungarnir geta orðiö þrettán í einu goti. Kengúru-ungar eru einungis fá- einir sentímetrar þegar þeir líta fyrst dagsins Ijós. Börn af þeirri stærð eru enn í maga móður sinnar. En kengúrubarnið liggur í vasa (kvið- poka) móður sinnar og sýgur sig fast við spena. Þar er það þangað til það er orðið nógu stórt til að geta skoppað sjálft. Fyrstu mánuðina fer unginn ekki úr pokanum. Síðan er hann ýmist þar eða úti við! Tíu til ellefu mánaða hættir hann að íþyngja móður sinni. KENGÚRUR SKÓGARBIRNIR MÖRGÆSIR Sumarið á Suðurskautslandinu er stutt. Þar eiga mörgæsirnar heima. Á skömmum tíma verður mamman að verpa og unga út úr egginu og ala upp ungann með pabbanum. Unginn er að sjálfsögðu mataður á fiski. Foreldrarnir skiptast á um að veiða og gæta unganna meðan þeir eru litlir. Síðar geta þeir báðir brugð- ið sér frá. Þá eru ungarnir saman í stórum hópum, líkt og þeir væru á leikskóla! Þegar foreldrarnir snúa til baka úr veiðiferðum í sjónum kalla þeir á börnin. Þau þekkja hljóðið! Adelie-mörgæsir búa til hreiður úr smásteinum. Það getur ekki kallast mjúkt rúm ... Bjarnarungar eru mjög vinsælir í dýragörðum. Þeir fæðast skömmu eftir nýár meðan mæður þeirra eru í híðinu. Þeir eru léttari er smjörstykki við fæðingu. Eftir u.þ.b. fjóra mánuði eru þeir orðnir fjögur kíló. Þá geta þeir farið að gægjast út úr híðinu. Sænsk dagblöð segja jafnan frá því þegar ungarnir gefa sig fram! Æ S K A N 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.