Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 13
UM SYSTURNAR LÁRU OG ÖNNU eftir Ragnheiði Gísladóttur 11 ára og Tinnu Hermannsdóttur 7 ára. Einu sinni voru tvær systur sem hétu Lára og Anna. Þær fóru út til ab veiða í á. Þær veiddu tvo silunga. Mamma þeirra var voða glöb að fá þá í matinn. Daginn eftir fóru þær aftur ab veiba. Þegar þær voru ab draga inn silunginn heyrbu þær allt í einu: „Æ, góbu stelpur, sleppib mér!" „Hann talar!" hrópubu Lára og Anna. „Ég skal fara meb ykkur í ævintýri ef þib viljib sleppa mér." „Já, já, þab viljum vib á morgun!" „Komib þá hincjab ab ánni og kallib á mig. Ég heiti Pét- ur." Næsta dag fóru þær ab ánni og köllubu á Pétur. Hann kom og baub þeim ab setjast á bak- ib á sér og lagbi síban af stab út í ævintýrib. Hann synti meb þær eftir sjónum þar til þau komu ab kastala. „Hér er kastali vondu galdranornarinnar." Allt í einu kom vonda nornin og tók Láru og Önnu og læsti þær inni í búr- inu sínu. En þá tók Pétur til sinna rába. Hann kallabi á öll sjávardýrin og bab þau um ab hjálpa sér ab frelsa Láru og Önnu og fella vondu nornina. Þau voru öll tilbúin að hjálpa til vib ab frelsa stelpurnar. Svo læddust þau öll ab kastala vondu nornarinnar og heyrbu þegar hún sagbi: „Ég hef töframátt sem eng- inn má vita um. Þab er pylsa meb lauk, sinnepi og tómat- sósu." Sjávardýrin heyrbu þetta og þau heyrbu líka hvar hún geymdi lykilinn ab búrinu sem hún hafbi læst stelpurnar inni í. Hann var undir koddanum hennar. Skömmu síðar fór nornin ab sofa. Þá fór Pétur og sótti lykil- inn ab búrinu og frelsabi stelp- urnar. Á meban kepptust sjáv- ardýrin vib gera pylsu meb lauk, sinnepi og tómatsósu. Vonda nornin vaknabi vib há- vabann, kom æbandi ab búri stelpnanna og sá þá Pétur sem var þar fyrir. Hún ætlabi ab læsa hann líka inni í búrinu en þá komu sjávardýrin og helltu pylsu meb lauk, sinnepi og tómatsósu yfir hana. Vonda nornin og kastalinn hennar gufubu upp. Enginn saknabi vondu norn- arinnar. Síban var haldin mikil veisla vegna þess ab hún var daub. Eftir veisluna sagbi Pét- ur: „Stelpur, nú verb ég ab synda meb ykkur aftur heim svo ab mamma ykkar fari ekki ab leita ab ykkur." Þegar stelpurnar komu heim sögbu þær mömmu sinni frá ævintýrinu sem þær höfbu lent í. En mamma þeirra hló og sagbi: „Þib erub bara ab bulla!" Eftir nokkur ár þegar þær voru orbnar fullorbnar og höfbu eignast börn sögðu þær þeim frá ævintýrinu sem þær höfbu lent í. (Ragnheiður og Tinna fengu verðlaun fyrir söguna í smá- sagnakeppninni 1993). Æ S K A N 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.