Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1994, Qupperneq 42

Æskan - 01.05.1994, Qupperneq 42
DVERGURINN HRÆÐILEGI eftir Helen M. Simm 13 ára. Einu sinni voru hjón. Maðurinn hét Jón og konan Lára. Þau bjuggu fyrir utan stóran og dimman skóg. Þau áttu eitt barn, stúlku sem var kölluð Kara. Fjölskyldan var mikið gefin fyrir hesta svo að það var ekkert óeðlilegt að Kara var efnileg hestakona. Henni hafði verið kennt að láta hesta brokka, fara á stökk og margt annað. En mörgum fannst undarlegt að svo lítil stelpa væri svona dugleg á hestbaki. Kara átti eigin hest og kallaði hún hann Draum. Dag einn þegar Kara var orðin 16 ára sagöi hún við foreldra sína að hún ætlaöi út í heiminn til ab finna sér eiginmann. Hún gekk frá mat, vatni og peningum í litlum bakpoka, stökk á bak Draumi og lagbi af stab. Eftir langa ferb kom Kara ab litlum skógi, mjög ólíkum heimaskóginum hennar. Þar var dimmt og Kara var dálítiö hrædd. Henni fannst eins og fylgst væri með henni. Hún kom ab stórum steini. Þar sem hún var orðin mjög þreytt fór hún af baki og lagð- ist niöur á steininn. Hún var með mjög sítt hár svo að hún þurfti enga dýnu. Hún sofnaði þar. Hún svaf í margar klukkustundir. Þegar hún vaknaði var hún í skrýtn- um kastala. Þab sem hún vissi ekki var að vondur og Ijótur dvergur átti kastalann og hann var mannæta sem þótti sérstaklega varið í stúlknakjöt. Brátt kom Ijóti dvergurinn inn í herbergib þar sem Kara var bundin. Hún varð dauðhrædd og þorbi ekki ab gefa frá sér hljób. Hann tók til máls: „Jæja, litla, fríða, lambib mitt! Ég ætla ekki ab éta þig strax. Ef þú gift- ist mér munt þú lifa. Ef þú neitar mun ég éta þig. Þú færb þrjá daga til ab hugsa þig um." Síðan fór dvergurinn. Karen var al- veg að deyja úr hræðslu. Það leiö yfir hana. Þegar hún vaknaði aftur reyndi hún ab kalla á hjálp en enginn kom henni til hjálpar. Hún var orbin mjög svöng því ab hún hafði ekkert fengiö að borða. Þá opnuðust dyrnar og inn kom ungur mabur. Hann var meb matarbakka. „Ertu svöng?" spurbi hann. „já, er þetta handa mér?" svaraði Kara. „Hver ert þú og hvað heitir þú?" „Ég er ættleiddur sonur dvergsins en ég hata hann. Hann kallar mig Aula en ég heiti Máni," sagbi piltur- inn. Hann fór en eftir stutta stund kom hann aftur. „Fyrirgefbu," sagbi hann. „Ég gleymdi ab leysa þig. Ég er líka með kjól handa þér frá föbur mínum. Farðu í hann. Þú lifir lengur!" Hann leysti Köru og fór síðan. Hún klæddi sig í kjólinn. Næsta dag fékk hún blán kjól en Máni kom ekki til ab heimsækja hana. Kara fór í kjólinn en var í reiðfötum undir. Síðan fléttabi hún hár sitt. Dvergur- inn kom og sagði henni ab hún yrbi að velja kvöldiö eft- ir um það hvort hún vildi giftast honum eba deyja. Kara sagðist vera á- kveðin í ab deyja fremur en giftast honum. Dvergurinn reiddist og flýtti sér út. Um kvöldiö vakti Máni Köru. Þau fóru að hesthúsinu. Þar beiö Draum- ur við innganginn ásamt öðrum hesti. „Kara," sagbi Máni, „viltu taka þetta þrennt?" Hann rétti henni nál, vatnsflösku og strokleöur. Hún tók undrandi við því. Síban lögbu þau af stab. A leiðinni spurbi Máni: „Sérðu eitthvab, Kara?" Hún svaraði neitandi. Eftir stutta stund spurði hann aftur og þá játti hún því ab hún sá loga fyrir aftan þau. Þá sagði Máni ab hún ætti að henda nálinni á hann. Nálin breyttist í þyrniskóg. Þó að dvergurinn (sem var loginn) væri á keppnissvíninu sínu var hann lengi ab komast í gegnum skóginn. Samt sá Kara log- ann aftur eftir dálítinn tíma. Þá henti hún vatnsflöskunni sem breyttist í stórt stööuvatn. Dvergurinn þurfti ab fara heim til sín og sækja bát til ab komast yfir. Þegar loginn birtist enn á ný kastaöi Kara strokleðrinu sem þurrk- abi dverginn út! Kara og Máni flýttu sér heim til Köru og byggbu sér hús vib hliöina á húsi foreldra hennar. Síðan liföu þau vel og lengi og áttu mörg börn. (Helen fékk verölaun fyrir söguna í samkeppni Æskunnar, Ríkisútvarpsins og Flugleiba 1993). Mynd: Höfundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.