Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 52

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 52
Umsjón: Hafþór Kristjánsson 15 ára. Sjávargötu 5, 225 Bessastaðahreppi. PRINSINN AF PERSIU Flest allir sem eiga PC tölvu kannast við leikinn, Prinsinn af Pers- íu (Prince of Percia), sem kom út á Nintendo fyrir rúmu ári. Hér skal honum lýst lauslega fyrir þá Nin- tendo-eigendur sem ekki hafa reynt hann eða séð. Leikurinn fjallar um prins sem þarf að bjarga prinsessu frá illum manni. Hann þarf að leysa margar þrautir á nokkrum borðum. Grafíkin er ekki eins góð og í PC, Atari og Amiga en samt sem áður vel gerð. Hljóðið er nokkuð gott og tónlistin, sem leikin er í byrjun, tekst nokkuð vel. Leikurinn er mjög skemmtilegur og spennandi í þess- ari tölvu eins og hinum. EinfciMnnz I Grafík: 68% 1 Hljóð: 82% 1 Skemmtun: 80% I Fullkomleiki: 70% I Meðaltal: 75% I PRÓFRAUNALEIKIRNIR („Quest for Glory“) ELDSLÓÐIN („ Trail by Fire“ - PC.) Leikurinn er beint framhald af Prófraunaleiknum, Þú vilt sem sé verða hetja! („So You Want to Be a Hero“). Hægt er að nota sömu hetjuna og í fyrra ævintýrinu eða velja nýja. Bardagamaður, galdramaður og þjófur eru í boði! Hetjan fer frá bænum Leikja- borg (Spielburg) á fljúgandi teppi með Shameen, Sheema og teppa- sölumanninum Abdulla Doo til töfraborgarinnar Shapeir. Þegar þangað kemur fréttir hún af annarri borg í grennd. Hún heitir Rasein og er í álögum. Ævintýrið snýst um að komast að leyndar- málinu um álögin sem hvíla á borginni og reyna að létta þeim af henni áður en þau verða svo öflug að þau leggjast á allan heiminn. Grafíkin er mjög góð miðað við að einungis eru notaðir 16 litir. Hljóðið er mjög gott í „Sound Blaster1' en ekki nógu gott í „Speaker". Til þess að geta spilað leikinn verður að hafa MsDos, 16 lita VGA/EGA - Tandy/CGA, 512 kb í minni. Leikurinn var gefinn út 1990. EEinfcunn: PC S B Sp. Grafík 89% 89% Hljóð 80% 25% Skemmtun 90% 80% Fullkomleiki 85% 75% Meðaltal 86% 67% 5 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.