Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 53

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 53
FJÖRKÁLFAR Á FERD OG FLDGI Fjörkálfarnir, Hermann Gunnars- son og Ómar Ragnarsson ásamt hljómlistarmönnunum Hauki Heiðari, Pétri Kristjánssyni og Vilhjálmi Guð- jónssyni, eru farnir á flakk með fjöl- skylduskemmtun sína og söngvara- keppni Æskunnar. Þeir hafa nú þegar efnt til skemmtunar og keppni á Dalvík og Akureyri (en verða aftur í höfuðstað Norðurlands 28. ágúst). Þetta tölu- blað Æskunnar á að hafa borist ykk- ur þegar þeir koma fram á Höfn 16. júlí... Á fjölskylduskemmtununum er dagskrá með söng, gríni og leikjum. Þar koma fram ýmsar litríkar persón- ur og hæfileikamenn við hljóðfærin sjá um góða og hressilega tónlist. Aðgöngumiðinn gildir í happ- drætti. Heppinn gestur hreppir far með Flugleiðum til Kaupmannahafn- ar fyrir sig og aðra í fjölskyldunni! FERÐAÁÆTLUN FJÖRKÁLFANNA - nokkuð breytt (frá 4. tbl.). 9. júlí: Dalvík 10. júlí: Akureyri 16. júlí: Höfn í Hornafirði 17. júlí: Egilsstaðir 22. júlí: Stykkishólmur 23. júlí: Patreksfjörður 24. júlí: Hnífsdalur 30. júlí: Siglufjörður 31. júlí: Vopnafjörður 6. ágúst: Selfoss 7. ágúst: Vestmannaeyjar 13. ágúst: Sauðárkrókur 14. ágúst: Húsavík 20. ágúst: Keflavík 21. ágúst: Borgarnes 27. ágúst: Reykjavík 28. ágúst: Akureyri 5. sept.: Lokahátíð í Reykjavík SÖNGVARAKEPPNI ÆSKUNNAR í tengslum við skemmtunina er efnt til söngvarakeppni Æskunnar. Undankeppni fer fram að morgni og verður rækilega auglýst á þeim stöð- um þar sem hátíðin er haldin. Hún er fyrir krakka sem fæddir eru 1981 og síðar. Fimm verða valdir úr hópnum til að syngja á skemmtuninni. Þar verður valinn sigurvegari sem keppir á lokahátíðinni. Hún verður í Reykja- vík, væntanlega 5. september nk. Allir sem taka þátt í undankeppn- inni fá viðurkenningarskjal. Þeir sem koma fram á skemmtununum fá bók og geisladisk. Sá sem hlutskarpast- ur verður í lokakeppninni hlýtur glæsilegan vinning. í hans hlut koma líka hljóðverstímar til upptöku á lagi sem sett verður á safnplötu! Fjörkálfarnir Æ S K A N S 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.