Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 58

Æskan - 01.05.1994, Blaðsíða 58
NOKKUR ÆTTJARÐARLJÓÐ ÚR SKÓLABLAÐINU Þú átt íslenska lind, íslenska þjóö! ísland er heimili. þú átt íslenskan sjó, Um ceöar þér rennur íslenskt blóö. Bjóöum öllum til íslands. þú átt íslenskan tind, Tungan er hrein, falleg og góö. Viö eigum heima þú átt íslenskan mó, Hver einasti lœkur sem um landiö rennur, á íslandi þú átt íslenska þjóö, hver íslenskur bragur í hjarta brennur. meö fánann okkar. þú átt íslenskan sand, íslenska þjóö, íslenska þjóö! þú átt œttjaröarljóö, Lifi hún meö eldmóö! Þorvaldur 51 þú átt ísaland. Sóley 51 Anton 51 ísland er fallegt land, ísland er friösœlt land. ísland er stórt og þakib eldfjöllum. ísland er landiö mitt og landiö þitt. Ég er íslendingur. Lilja 5.L ‘v KMs Ég er íslendingur, frjáls eins og fuglinn syngur. Þú íslenska þjóö ert mér góö. Meö þessum íslenska lýöi erum viö laus frá stríöi. Þetta er farsœlt land, treystum vinaband. Ég er íslendingur, leik viö hvern minn fingur. lóhannes 5.L Þú foldin mín kœra sem enginn vill sœra, og foldina okkar viö mengum ei, og sei, sei, nei. Viö heyrum fuglasöng um sumarkvöldin löng. Nú grösin gróa og syngur lóa, nú hóar smalinn og hjörö leikur um dalinn. Nú sprettur upp laukur, hneggjar hrossgaukur og spilar fagur haukur. Líney Hall Kristinsdóttir 41 Viö erum íslendingar. Viö eigum fána sem viö megum ekki lána. Viö eigum fjöll, hvít sem mjöll, en engin tröll þvíþau eru farin út um víöan völl. Thelma Kristín 51 S 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.