Æskan - 01.05.1994, Qupperneq 58
NOKKUR ÆTTJARÐARLJÓÐ
ÚR SKÓLABLAÐINU
Þú átt íslenska lind, íslenska þjóö! ísland er heimili.
þú átt íslenskan sjó, Um ceöar þér rennur íslenskt blóö. Bjóöum öllum til íslands.
þú átt íslenskan tind, Tungan er hrein, falleg og góö. Viö eigum heima
þú átt íslenskan mó, Hver einasti lœkur sem um landiö rennur, á íslandi
þú átt íslenska þjóö, hver íslenskur bragur í hjarta brennur. meö fánann okkar.
þú átt íslenskan sand, íslenska þjóö, íslenska þjóö!
þú átt œttjaröarljóö, Lifi hún meö eldmóö! Þorvaldur 51
þú átt ísaland.
Sóley 51
Anton 51
ísland er fallegt land,
ísland er friösœlt land.
ísland er stórt og þakib eldfjöllum.
ísland er landiö mitt og landiö þitt.
Ég er íslendingur.
Lilja 5.L
‘v KMs
Ég er íslendingur,
frjáls eins og fuglinn syngur.
Þú íslenska þjóö
ert mér góö.
Meö þessum íslenska lýöi
erum viö laus frá stríöi.
Þetta er farsœlt land,
treystum vinaband.
Ég er íslendingur,
leik viö hvern minn fingur.
lóhannes 5.L
Þú foldin mín kœra
sem enginn vill sœra,
og foldina okkar
viö mengum ei,
og sei, sei, nei.
Viö heyrum fuglasöng
um sumarkvöldin löng.
Nú grösin gróa
og syngur lóa,
nú hóar smalinn
og hjörö leikur um dalinn.
Nú sprettur upp laukur,
hneggjar hrossgaukur
og spilar fagur haukur.
Líney Hall Kristinsdóttir 41
Viö erum íslendingar.
Viö eigum fána
sem viö megum ekki lána.
Viö eigum fjöll,
hvít sem mjöll,
en engin tröll
þvíþau eru farin út um víöan völl.
Thelma Kristín 51
S 8 Æ S K A N