Æskan - 01.10.1940, Side 11
ÆSKAN
„Morgunstjariian" nr. 35.
Óskar Jónsson verslunarmaður
og Einar Erlendsson bókhaldari.
Hin barnastúkan lieitir „Sel-
tjörn“ nr. 109 á Seltjarnarnesi
og telur hún 44 félaga. Gæslu-
menn liennar eru Sigurður Jóns-
son, skólastjóri Mýrarhúsaskóla,
og frú Sigríður Stefánsdóttir frá
Sætúni.
Umdæmisgæslumaður, Sverrir
Johansen, hefir beimsótt báðar
þessar stúkur, ásamt flestum
öðrum barnastúkum í umdæmi
Umdæmisstúkunnar nr. 1, og
lætur liið besta yfir starfsemi
þeirra. I því ferðalagi tók bann
þessar myndir af barnastúkun-
um.
„Seltjörn“ nr. 109.
Barnastúkurnar
á Seltjarnarnesi
og Vík í Mýrdal.
Að þessu sinni birtir „Æskan“
myndir af tveimur barnastúkum,
sem báðar eru mjög vel starf-
andi, hvor á sínum stað. önnur
er í Vílc í Mýrdal og heitir „Morg-
unstjarnan“ nr. 35. Telur hún 41
félaga. Gæslumcnn hennar eru
eftir breytingunni dag frá degi; stráin gulnuðu,
lyngið roðnaði, krónur blómanna og fræ fuku
langar leiðir og senn var lcoinið haust.
Dagurinn var mildur og lofaði góðu. Fjöllin
spegluðust i dökkum og djúpum firðinum; það
var stafalogn og kyrrt við ströndina, aðeins
við ystu núpa örlaði fyrir livítum rákum, þar
sem öldur hafsins flöðruðu upp á flúðir og
slcer.
Hugur telpunnar líður inn í æfintýraheim æsk-
unnar, þar sem fjarlægðin gerir allt milt, fagurt
og goll. En þó líður lienni eklci vel. Hún þjáist af
einliverri óvissu, sem sækir á liana öðru hverju,
stundum ákaft og biturlega. Skyldi hún nokkurn-
tíma öðlast frjálsræði, slcyldi liún noklcurntima
sjá vonir sínar rætast; — æ, — vonirnar voru svo
margar og djarfar — skyldu þær rætast?
II.
— Blessuð Lukka mín!
Þetta er sagt með lcarlmannsrödd að baki
hennar. Hún kannast við röddina, en þó lirekkur
liún við ieins og lítil rjúpa, sem lieyrir vængjadyn
valsins.
— Alltaf ert þú að slæpast á eftir manni, segir
bún þóttalega og reigir höfuðið, en lítur elcki við.
111