Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 24.12.1922, Qupperneq 11

Æskan - 24.12.1922, Qupperneq 11
1922 Æ S K A N 105 Knútur var lengi og skemti sér hið bezta. Þegar hann var farinn, þá kom Sveinn þjótandi inn til mömmu sinnar. »Ó, mamma, mamma!« Hann vafði hana að sér og kysti hana. »þarna geturðu nú séð, Sveinn, að þú ert ríkari heima hjá þér en þú hefir haldið og þér hefir fundist. Maður þarf alls ekki að húa á stóru, fínu og ríku heimili, til þess að una sér vel. Sé maður að eins ánægður með það, sem maður hefir, og geri það svo Iaglegt og þægilegt, sem manni er unt, og gleðjist af hverju einu, sem maður getur gert, þá er maður sæll. Mundu eflir því, dreng- ur minn, að það ríður á, að maður sé glaður og ánægður með það, sem maður hefir, því »sá liefir nóg, er sér nægja lætur!«« »Já, mamma — ég skal aldrei, al- drei gleyma því!« Og svo vafði hann mömmu sína að sér aftur og kysti hana. Svona sátu þau glöð og ánægð saman fram í svarta myrkur. Og Sveinn Áki efndi orð sín, hann gleymdi aldrei kenningunni, sem hann fékk á þessum degi. (B. J.J. C3 CB C3 CB CB S53 C53 C3 Eö3 C53 SB CS CB Um jólin. 0, gangið pið með mér í kirkjti i kvöld, nú klnkkarnar fagnrl hljóma, og kveikl er á Ijómandi kertafjöld og kórsöngvar dgrir óma; á allari Guðs ern logandi Ijós, að Ipsa’ upp pá helgu dóma. Ó, komið pið mcð mér i kirkju í dag, og krjúpið við allarið fríða, pvi prungið af elsku’ er hverl œðarslag og eilifðin Ijómar bliða; og frelsarans hjarla er farið að slá á fold meðal sgndugra lýða. Ó, komið með börnin í kirkju í dag, og kennið peim himinóðinn; og sgngið nú, börn, gkkar sœlasla lag, og samstillið fegurslu lújóðin. sgngið með himinsins herskörum dátl hin helgustu jólaljóðin. »Kennarinn« -- 1ÍIOO. •4L Jólin. m eru jólin komin björt og blið, brosa skœru kerialjósin frið. All er fagurt, brosleilt, hlgtl og hljóll, heilög ríkir friðsœl jólanóll. Jólaljósin loga himinblið, Igsa' upp hina dimmu rökkurtíð. Lgsa öllum lí/s á rétla braut, Iijsa gegnum hverja œfipraut. Einlœg gleði rikir lielg og há i höllum jarla sem í kotum smá, pví stjarnan Ijú/a lágl í austri skin, sem leiðir friðarbjarma inn til pin. Engla er kominn liimins herskarinn, í heim að birta jólaboðskapinn. Friður sé á foldu, gleði og náð, frelsað gjörvall mannkgn sgndum háð. 1920 Jón ÞórOarson.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.