Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 3

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 3
Kyndill taflivaidnr Setana fcoma Nikniásson sumir dagar Þeir segja, að lífið gefið sé til gleði, — þess geta má, að flestum virðist það, ;sem hvíla æ á björtum rósabeði,- þans blika hrúgur gulis í hverjum stað; því aúðmenn flestir fagna hverri tíð, og finn.st hver stundin unaðssæl og blíð. Þeir þekkja ei snauðra böl og beizka hanna, bágindi, kvíða, örbirgð, skort og neyð, þeim lukku-gyðjan bneiðir báða arma frá björtum æsiku-morgm fram í deyð, þeir leita og finna flest, er hugann kætir, en forðast ailt, sem hryggir þá og grætir. En öreigaiinir hverjnm degi kviða, því hvergi er neitt, sem treyst þeir geti á, og verða þvi að þola neyð og líða með þögn, en aldrei neinar bætur fá, þeim gengur aldrei auðnan blíð í hag, þeir altírei lifa nokkurn sælan dag. 7 97

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.