Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 29

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 29
Kyndill s„eto„ Reknir StDHuson á FSfiSSÍnn I. ..1 hinu nýja tímariti Kyndli fjö'yrða ungkratabiiodd- um kenningax Karls Marx, og látast flytja les- ^adunjum hreinan sannleika. Hér er pó að ræða um’ ^eina fölsun Marxismans, og skal hér tekið eitt dæmi. 1 grein Sveins Stutiulsonar í 1. h. Kyndils er sagt að J^ínaöarstefnan sé tilraun, sem miði að því, að starfs- fólkiö, fái a'ð njóta arðsins af starfi sínu, „og“ — bætir höfundurinn við — „eins og allar einlægar tilraunir til bóta á hún heimtingu á samúð og skilniingi alliia nétt- ^Vnna manna og framsækinna . . .“ Svo eiga jressic ’>írarnsæknu“ og „réttsýnu“ menn að. „athuga gaúm1- €«filiega! möguieika og lei’ðíir að takmarkinu: réttlátni skynsamlegri skiptingu framleiðsliunnar'‘. Hinn siðferðislegi grundvöllur jafnaðarstefnunnar er ^ki siður vel útskýrður(!) af fræðimönnum Kyndils. ^að (svo!) hljóðar þannig: „Tilraunir í þá átt, að þetta §etí orðið, eru þá bæði réttmætar og lofsverðar“(!). JafnaðaiBtefnan er þá samkvæmt þessu ekkert annað 1011 >,Téttmæt“ og „lofsverð" tilraun til að koma á „rétt- iátri og skynsamlegri skiptingu frajmleiðsiunnar“.“ 123

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.