Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 40

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 40
Kyndill Samtök eyr.un og hænist jafnvel að þeám mönnum, sem frjðinn prédiikía, í þeirni trú, að friðarbo'ðendunum gangi að eins gott til. Á meðan svo er verður friðarskrafið eitt öfl- ugasta vopnjð í hönduim yfirstéttarinnar til þess að draga úr samtökum verkalýðsins og vekja andúð al- mennings á þeim. En friðarskrafinu, þessu máttuga vopni yfiristéttarinnar á íslandi í dag, er auðvaldið í ýmisum öðlrum iöndum hætt að beita, t. d. Í .Þýzkalandi, þar sem yfirstétt og undirstétt standa vígbúnar hvor gegn aunari. Þar er ekki lengur hægt að telja fóiki trú um að friðar sé að vænta í þjóðfélagi auðvaldsins. Þar er blekkingin um stéttafriðinn orðin að engu, en> alvaran, nakinn veruleikinn komirm í staðinn. Þar er ekki annað fram undan en loka-átök stéttanna. Og tþau átök eru í riaun og veru um friðinn, því ao í auð- valdsþjóðfélagi hljóta jafnan að veiia tveir aðáljar, isem dieila um skiptingu vinnuarðsins. Friður milli ein- staklinga, stétta og þjóða, friður með mannkyninu öllu, er því að einis hugsanlegur að ástæðurnar fyrir .stéttaskiptingunni séu afnumdar: aus&valdmu hrundl^ af stóli ag ''jafna'öarstefncm fjymkvœmd. II. 1 öliuim löndum eiu til stjórnmáláfiokkar, sem berj- ast fyrir takmarkinu: framkvamid jafnaðarstefnuninar. Þessir flokkar hafá orðið til með verklýðsstéttinni og vaxið með henni. Takmiank aliia verklýðsflokka í iheiminum er að vísu hið sama, en bardagaaðferðir þeina hafa verið breytingum undirorpnar og ekki alls 134

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.