Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 49

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 49
Sagan um hattana Kyndill Þrýsta fólki til að kaupa það, sem það hiefuí enga Þöuf fyrir. Og ástæðan er sú, að Pétur og Páll eiga, vélarnar, en ekki verkamiennirnir. Og þeim góðu mönin- hlm er alveg sama hvað þeir gera, ef þeir aðeins græða,. í hvaða tilgangi skyldi Pétur svo sem byggja hattá- 'smiðju? Er það í raun og veru til að búa til hatta? Nei, því fer fjarri. Honuim eru verksmiðjurnar ekkert &nn,að en fjáraflastöð. í Ameríku eyða menn hráefnum í hluti, sem eru bók- staflega til engra nytja. Hér i landi er á hinn bóginn Þa'ð framleitt, sem ómögulegt er að vera án. t Ameríku er starfað með öliu skipulagslaust. Við ucfurn aftur á móti fasta áætlun tii að fara eftir. Því fleiri vélar sem við eignumst, því léttari verður vinnan, vinnudagurinn styttri og lífið öllum gæfuríkara. Við byggjum verksmiðjur til þess að fátækt, óhrein,- lr>di, sóttir, atvinnuleysi og arðrán hverfi úr sögunni, ~~~ til þess að lifið verði skynsamlegt og réttlátt. Við Þýggjum upp ríki okkar með skipulagi, sem ekki hefir Þekkzt áður: skipulagi jafnaðarstefnunnar. Ólafur, Þ. þýddi. Grein þessi er úr rússneskri lesbók um fimm ára áætlun- >na, og er tekin hér eftir sænsku tímariti, Tidens Intres- sen. — Bókin öll kemur innan skamms út á íslenzku og gefur Bókmenntafélag jafnaðarmanna hana út. 143,

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.