Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 20

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 20
Kyndill Bankar og auðvald skipulags, sem ríkir í bankamálum og þjóðarbúskap íslendinga. Töpin halda pví 'ájmm, í ár{ og að, ári og að líkindum næstu 10 ár eins og síðusto 10. Þess vegna er nú komi!nn tími til að þjóðin geri sér gflein fyrir þe&sum óheyrilegu bankatöpum og þýðingu þedrra. HvaO þýða töpin íslendíngar eru svo fámenn þjóð og fátæk, að þeir eru ekki sambærilegir við aðrar þjóðir. Peir vinna sennilega meina en nokkur önnur þjóð. í erfiðu og fáskrúðugu landi vilja þeir vera sjálfstæö þjóð og lifa menningariífi. Og hvdð munan þá þessa fámennu og fátæku þjóð um 36—40 milljónir Uróna? Til þess að gera sér nokkra hugmynd um hvað 36—40 milijónir eru fyrir þjóðina er eðlilegt fyrir vimnandi alþýðu að' reikna út hve lengi hún þarf að vinna til þess að afla sér slíkrar fjárhæðar og hve mákið mætti gera fyrir hana. Pessar töpuðu 36—40 milljónir samsvara samanlögðu kaupi 1000 reijkvhííknt verkamanna í 10—12 ár, reikn- uðu eftir kauptaxta verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Fyrir 36—40 milljóniir hefði mátt byggja verkamannaL bústaði í nútímastíl fyrir 3500 fjölskyldur. Þær samsvara andviri&j allm útflixttm landbúnnxöar- afurða af Islmidi í 5—6 ár. Fynir þær hefði mátt byggja upp sómasaimlega 3—í púmnd svettabœi úr steinsteypn. 114

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.