Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 36

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 36
Kyndill Reknir líkt, — einmitt þegar ég er aö herða tökiin að barka andístæðángs míns. Það er eins og honum nenni til rtfja ófarir íhaldismannsáns. Hann sýnist eiga bálgt með að þola að heilbrigð skynsemi og ofstækisliaus í- hugun vinni sigur á kynstæðaim rökvilium og ósönn|um fuilyrðingum. V. E. Þ. segir á einium stað í grein sinni: „Eftir kenningu „Kyndilismarxistanna“ er hlutverk verkalýðisinis að berjast um skiptingu afurðannp, milli sín off kapítaUstfinncii án þesis áð hrófla við stétta- skiptingunni.'“ Ég skora á E. Þ. að segja skýrt og undanbragðalaust hva,r í Kyndli þessu er haldið fram. Og til þess að létita honum ieitina, skal ég nefna þær greinar í Kyndli, sem helzt fjalila um þessi mál, en það eru auk gneina rnjinna í 1. og 2. hefti þ. á. og 10. tbl. f. á. gneinn- flokkurinn um þjóðnýtinguna í 2., 3., 7. og 8. tbk fyrta árs. Og ég skal gera meira: Ég skal tilfæra hér nokkur ummæli, sem skilgreina stefnu okkar í þessou „í staðinn fyrir stórfellt arðrán sárfárra manna vilja þeir (þ. e. jafnaðarmenn) að komi jöfn skipting arðsins málii allra þeirra, er að framleiðsiunni staTfa. Þeir vilj0 þjóðnýtingu atvinwuveganna." (Kyndill, III. árg., 2. tbl.» 5. bls.) „Þeir menn, sem ekki vinna þjóðarheildinnií neitt til gagns og eru ekki öryrkjar, eiga alls engá bluf' 130

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.