Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 8

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 8
Kyndill Bankar og auðvald Hvernig Islandsbanki notar seðlaútgáfnréttinn Áríið áður en bankinn íær ótakmarkaðan seðlaútgáfu- rétt hafði hajnW í umferð 3800 000 krónur, pegaii mest vaaj, en ár,ið 1916 5 432000 kr„ árlð 1917 7 164 000 kr., áírið 1918 11 124 000 kr. og árið 1920 10831000 kr. Þessu fé kastar banfcinn út mieð tiltölulega lágum vöxtum. Frá 1915 til 1918 eru útlánsvextir hans 6°/o, en 1918—19 eru {>eir 61/2 %. En eftir 1920 breytist þetta, því að þá fer íslandsbanki bæði að draga inn ;seðla sína og hækka vextina. Hlnthafarnir grœða Ágóðinn af slíkri bankastarfsemi sem þeirri, er ís- iandabanki nekur uni þessar mundir, er auðvitað mSkiU- Árjlð 1914 greiöjr bankinn dönsku auðmönnunum 5°/o í ■arð af hlutabréfunum, og fer þessi arðgneiðsla vax- andi eins og hér segir: Árið 1915 60/0 Árið 1917 IO0/0 — 1916 80/0 — 1918 10«/o Árið 1919 12o/o, <enda hækkúðu hlútabréfín í kaiuiphöllinni í Kaupmanna' höfn úr 93 í janúar 1916 upp í 169V2 í október 1918- Á þessum árum er aðalbankastjórinin í íslandsbankú Hans Tofte, dahskur maður og alþekktur svindlúri- Þessi maður er loks keyptur út úr bankalstjórninn1 árið 1921 fyrir 100 þúsund krónur. Á eftir honum kemiur að bankanum sem aðalbankastjóri lærisveinn J02

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.